feykir.is | Skagafjörður | 1.9.09 | 14:23

Bandarískir nemendur á námskeiði á Hólum

holar nemendur fyrir framan NýjabæHópur nemenda frá University of Washington  í Seattle, Bandaríkjunum  voru á námskeiði á Hólum í tvær vikur í sumar. Þetta er í annað sinn sem námskeiðið er haldið á Hólum, og fyrirhugað er að auka þetta samstarf skólanna enn frekar.
 Námskeiðið heitir Comparative history of ideas og er viðfangsefnið íslensk menning og saga og samband manns og náttúru (sjá http://depts.washington.edu/chid/showprogram.php?id=69).

Nemendurnir ferðuðust nokkuð útfrá Hólum og fóru einnig í gönguferðir. Þeir tóku virkan þátt í menningarlífi á Hólum og voru t.d. duglegir að sækja sunnudagstónleika í kirkjunni. Leiðangursstjórar og kennarar hópsins voru þau  Phillip Thurtle professor og Francesca Hillery aðstoðarkennari.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Feykir.is | 25.4.15 | 13:13

Skutlaði sér í ískalda ánna við Sauðármýrina

Benedikt Lafleur brá sér í ískalda ánna við Sauðármýrina á Sauðárkróki. Ljósm./Vita

Til að forða sér frá þunglyndi sumardagsins fyrsta, í ljósi vetrarbyls og ofankomu á dagins, brá Benedikt Lafleur á það ráð að skutla sér í ískalda ánna við Sauðármýrina á Sauðárkróki. Í samtali við Feyki sagði hann baðið hafa reynst svo … lesa meira


Feykir.is | 25.4.15 | 12:48

Margir viðburðir í boði á forsælunni

Sæluvikudagskránna má sjá með að smella á auglýsinguna hér til hægri.

Lista- og menningarhátíð Skagfirðinga, Sæluvikan, verður sett á morgun, sunnudag. Þó er forsælan komin á skrið og margir viðburðir í boði, svo sem Vormót Molduxa sem hófst kl. 12 og er í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Þá verður opnun myndlistarsýningarinnar Litbrigði … lesa meira


Feykir.is | 24.4.15 | 17:34

Litbrigði Samfélags í Sæluviku

Myndlistarfélagið Sólon verður með myndlistarsýninguna Litbrigði Samfélags í Gúttó í Sæluviku Skagfirðinga 2015. Mynd/Kristín Ragnars

Myndlistarfélagið Sólon verður með myndlistarsýninguna Litbrigði Samfélags í Gúttó í Sæluviku Skagfirðinga 2015. Sýningin er samsýning félaga í Sólon, listamanna úr Skagafirði og nágrenni og er nú haldin 7. árið í röð í Sæluviku. Sýningin opnar á morgun, laugardaginn 25. … lesa meira


Feykir.is | 24.4.15 | 16:50

Öskubusku ævintýrið hjá Unglingaflokki drengja

karfa_unglinga_logo

Unglingaflokkur körfuknattleiksdeildar Tindastóls tók á móti ÍR í undanúrslitaleik sl. þriðjudag. „Sýndu strákarnir okkar hvernig ætti að spila körfubolta og tóku strákana úr Breiðholtinu í kennslustund,“ segir í fréttatilkynningu frá Tindastól en lokatölur urðu 104 – 66. Næst eru strákarnir … lesa meira


Feykir.is | 24.4.15 | 15:35

Frí sætaferð í boði Kaupfélags Skagfirðinga á sunnudaginn

stolar_kr

Stemningin fyrir körfunni á Króknum er í efstu hæðum þessa dagana og ekki urðu úrslitin í gærkvöldi til að draga eitthvað úr – þvert á móti. Þriðji leikur Tindastóls og KR verður á sunnudaginn í DHL-höllinni í Vesturbænum og af … lesa meira


Feykir.is | 24.4.15 | 14:53

Varað við stórfelldu eldi á frjóum laxi af norskum uppruna í sjókvíum

Laxá á Ásum. Mynd: lax-a.is

Nýlega var haldinn fundur forustumanna veiðifélaga í Húnaþingi. Þar var samþykkt ályktun þar sem varað er alvarlega við stórauknum áformum um sjókvíaeldi á laxi á Vestfjörðum og í Eyjafirði. Sérstaklega er lagst gegn því að eldi á norskum eldislaxi í sjókvíum … lesa meira


Feykir.is | 24.4.15 | 12:20

Íslensk reiðhefð í fortíð og nútíð – kennslusýning Hólanema

kennslusyning_ttk_2015

Nemendur á lokaári til BS í reiðmennsku og reiðkennslu við Háskólann á Hólum ætla að vera með kennslusýningu á morgun, laugardaginn 25. apríl. Sýningin ber heitið Íslensk reiðhefð í fortíð og nútíð og verður flutt með leikrænum tilburðum, samkvæmt fréttatilkynningu.  … lesa meira


Feykir.is | 24.4.15 | 11:53

Skagfirðingar með sælubros á vör eftir leik Stóla og KR

Áhorfendur fylltu Síkið sem aldrei fyrr og voru staðráðnir í að gefa sínum mönnum allan þann stuðning sem mögulegur var. Ljósm./Davíð Már Sigurðsson.

Skagfirðingar svífa enn um á skýi eftir ógleymanlega viðureign Tindastóls við KR í öðrum leik úrslitarimmu Domino´s-deildarinnar í Síkinu, Íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær. Leikurinn var hreint út sagt geggjuð skemmtun frá upphafi til enda, eins og segir í umfjöllun … lesa meira