feykir.is | Skagafjörður | 1.9.09 | 14:23

Bandarískir nemendur á námskeiði á Hólum

holar nemendur fyrir framan NýjabæHópur nemenda frá University of Washington  í Seattle, Bandaríkjunum  voru á námskeiði á Hólum í tvær vikur í sumar. Þetta er í annað sinn sem námskeiðið er haldið á Hólum, og fyrirhugað er að auka þetta samstarf skólanna enn frekar.
 Námskeiðið heitir Comparative history of ideas og er viðfangsefnið íslensk menning og saga og samband manns og náttúru (sjá http://depts.washington.edu/chid/showprogram.php?id=69).

Nemendurnir ferðuðust nokkuð útfrá Hólum og fóru einnig í gönguferðir. Þeir tóku virkan þátt í menningarlífi á Hólum og voru t.d. duglegir að sækja sunnudagstónleika í kirkjunni. Leiðangursstjórar og kennarar hópsins voru þau  Phillip Thurtle professor og Francesca Hillery aðstoðarkennari.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Feykir.is | 20.10.14 | 15:52

Sótt um styrk til framkvæmdastjóðs ferðamannastaða

Gamla Blöndubrúin er ein elsta brú landsins. Mynd: huni.is.

Blönduósbær hefur sótt um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Styrkumsóknin lýtur að hönnun, rannsóknum og skipulagsvinnu við uppsetningu gömlu Blöndubrúarinnar yfir í Hrútey. Fyrr á árinu fór fram úthlutun styrkja úr sjóðnum og nam heildarfjárhæðin rúmlega 380 milljónum króna. Engum fjármunum … lesa meira


Feykir.is | 20.10.14 | 14:22

Eitt stærsta skip sem komið hefur í höfnina

m_horst_b-1-

Á föstudaginn var flutningaskipið Horst B. frá Samskipum að losa og lesta í Sauðárkrókshöfn. Komu nálægt 40 gámar í land, bæði lestaðir og tómir, og um borð fóru nálægt 50 gámar með um það bil 1.100 tonn af ýmsum varningi, … lesa meira


Feykir.is | 20.10.14 | 14:16

AVS rannsóknarsjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum

byggdastofnun (1)

AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með þetta að markmiði. Skilafrestur umsókna er til kl. 17, 1. … lesa meira


Feykir.is | 20.10.14 | 13:07

Atvinnuleysi minnst á Norðurlandi vestra

logo_vinnumalastofn_vmst

Í lok september var atvinnuleysi á landinu öllu um 3% en minnst var það á Norðurlandi vestra, af öllum landshlutum, eða um 1.3%. Einstaklingar án atvinnu í landshlutanum voru 57. Þetta kemur fram í upplýsingum um stöðu á vinnumarkaði sem … lesa meira


Feykir.is | 20.10.14 | 12:45

Náttúruvísindamenn framtíðarinnar?

Ungir og upprennandi vísindamenn úr Grunnskólanum austan Vatna í heimsókn í Verinu. Mynd: Hólar.is/ Camille Leblanc.

Í síðustu viku fóru komu allir bekkir Grunnskólans austan Vatna í vettvangsferð í Verið á Sauðárkróki. Hópnum var skipt í þrjá minni og fór einn þeirra í heimsókn í fiskvinnslu FISK Seafood en tveir skoðuðu rannsóknastarf og -aðstöðu Háskólans á … lesa meira


Feykir.is | 20.10.14 | 12:30

Skagfirðingar í Útsvari á föstudaginn

Lið Skagfirðinga í Útsvari 2013. Guðný Zoëga, Guðrún Rögnvaldardóttir og Sveinn Margeirsson. Skjáskot af Rúv.is.

Keppni í Útsvarinu er fyrir nokkru hafin í Ríkissjónvarpinu þennan veturinn en þar keppa 24 sveitarfélög sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Næstkomandi föstudagskvöld er komið að því að Skagfirðingar hefji þátttöku en að þessu sinni mæta þeir vösku liði … lesa meira


Feykir.is | 20.10.14 | 12:20

Þrjár aukasýningar á Emil í Kattholti

Eysteinn og Emilíana í gervi Emils og Ídu í leikverkinu Emili í Kattholti, á fjölum Bifrastar. Ljósm./Bára Kristín.

Bætt hefur verið við þremur aukasýningum á Emil í Kattholti í uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks. Uppselt hefur verið á fimm sýningar af átta hingað til. Leikfélag Sauðárkróks þakkar góðar viðtökur og vekur athygli á að aukasýningar verða á föstudag, laugardag og … lesa meira


Feykir.is | 20.10.14 | 12:02

Vaxandi norðanátt með snjókomu

holtavorduheidi

Það hefur vart farið framhjá íbúum á Norðurlandi vestra að veðurstofan hefur varað við áhrifum vetrar konungs næstu daga. Stormviðvörun hefur verið gefin út fyrir landið og í nýjustu veðurspá fyrir Strandir og Norðurland vestra er gert ráð fyrir vaxandi … lesa meira