Úr ljóðum Laxness – Tónleikar Kammerkórs Norðurlands í Hörpu

Kammerkór Norðurlands

Kammerkór Norðurlands

Þann 23. apríl næstkomandi eru 110 ár frá fæðingu Halldórs Laxness. Af því tilefni mun Kammerkór Norðurlands halda tónleika í Hörpunni næstkomandi sunnudag 22. apríl. Þar verða flutt lög við ljóð Nóbelskáldsins og eru tónleikarnir unnir í samstarfi við Gljúfrastein.

Á efnisskránni verða þekkt kórlög við ljóð Laxness og einnig hefur kórinn fengið til liðs við sig nokkur tónskáld sem hafa samið ný lög fyrir þetta tilefni. Flutt verða lög eftir; Jóhann G. Jóhannsson, Báru Grímsdóttur, Jón Ásgeirsson, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, Jón Nordal, Heimi Sindrason og Hauk Tómasson.

Kammerkór Norðurlands var stofnaður á haustdögum 1998. Í kórnum er söngfólk víðs vegar að af Norðurlandi, allt frá Kópaskeri í austri að Sauðárkróki í vestri. Kórinn hefur á síðustu árum einbeitt sér að flutningi íslenskrar tónlistar. Stjórnandi Kammerkórs Norðurlands er Guðmundur Óli Gunnarsson.

Miða á tónleikana er hægt að kaupa á vef Hörpu.

Nánari upplýsingar um dagskrá Gljúfrasteins í tilefni afmælisins má finna á hér.

 


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Feykir.is | 22.12.14 | 15:03

Embætti sýslumannanna á Blönduósi og Sauðárkróki sameinast um áramót

skjaldarmerki1

Um næstu áramót sameinast embætti sýslumannanna á Blönduósi og Sauðárkróki í embætti: Sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Samkvæmt fréttatilkynningu frá sýslumanni hefur sameiningin ekki áhrif á opnunartíma eða þá þjónustu sem nú er veitt. Símanúmer embættisins verður 458-2500 og ný kennitala … lesa meira


Feykir.is | 22.12.14 | 13:37

Bergur Elías ráðinn framkvæmdastjóri SSNV

Bergur Elías Ágústsson

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hefur ráðið Berg Elías Ágústsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem samtökin sendi frá sér nú fyrir stundu. Auglýst var eftir framkvæmdastjóra og bárust 14 umsóknir og voru tekin … lesa meira


Feykir.is | 22.12.14 | 11:45

Mun vinna að því að byggja upp samband þjóðanna

IMG_1076

Ágúst Andrésson, forstöðumaður Kjötafurðastöðvar KS, var nýlega skipaður kjörræðismaður Rússlands á Íslandi. Móttaka honum til heiðurs var haldin í Rússneska sendiráðinu í Reykjavík þann 10. desember síðastliðinn. Veðurguðirnir höguðu því þannig að ritstjóri Feykis gat ekki verið viðstaddur en blaðamaður … lesa meira


Feykir.is | 22.12.14 | 11:38

Blönduóslöggan í jólaskapi

Höskuldur og Siggi í lögreglunni á Blönduósi í jólaskapi.

Lögreglan á Blönduósi er sannarlega komin í jólaskap og hefur hefur sent frá sér sérstaka jólakveðju á YouTube. Á myndbandinu rúnta þeir Höskuldur og Siggi um Blönduósbæ í lögreglubíl og syngja lagið “Ekki um jólin” með HLH flokknum og Siggu … lesa meira


Feykir.is | 22.12.14 | 11:29

Viðhorf Skagstrendinga til ferðaþjónustu

Frá Skagaströnd.

Á fundi atvinnumálanefndar Sveitarfélagsins Skagastrandar þann 18. desember sl. kynnti Kristín B. Leifsdóttir verkefni sem hún vann við háskólann í Bifröst. Í verkefninu var leitað svara við spurningunni „Hver eru viðhorf Skagstrendinga til ferðaþjónustu og til frekari uppbyggingar hennar“? Verkefni … lesa meira


Feykir.is | 22.12.14 | 11:04

Styrktarsjóður vegna fráfalls Hjalta

kerti_myrkur

Vegna skyndilegs fráfalls Þórarins Hjalta Hrólfssonar er nú hafin söfnun í styrktarsjóð fyrir ekkju hans, Helen, sem þarf nú að takast á við óvæntar aðstæður sem reyna mjög á fjárhaginn. Styrktarsjóðurinn er með reikningsnr. 0159-05-401421, kt. 150159-8309.


Feykir.is | 22.12.14 | 10:55

Nýársball á Mælifelli 3. janúar

kkogmaelifell

Nýársball með 16 ára aldurstakmarki verður haldið á Mælifelli laugardaginn 3. janúar. Í auglýsingu sem birtist í síðasta Sjónhorni vantaði dagsetninguna. DJ Bjarni Smári verður með allra bestu danstónlistina og heldur upp stuðinu. Laugardaginn 27. desember verður svo dansleikur með … lesa meira


Feykir.is | 22.12.14 | 10:04

Ófært á Þverárfjalli

Færð á vegum í dag, 22. desember 2014. Mynd/Vegagerðin.

Snjóþekja og hálka er á Norðurlandi og víða þæfingur. Ófært er á Þverárfjalli. Éljagangur eða snjókoma er mjög víða á Norðurlandi vestra. Norðaustan 10-18 m/s og snjókoma eða él, hvassast á annesjum. Heldur hægari og úrkomuminni á morgun. Hiti kringum … lesa meira