feykir.is | Skagafjörður | 30.5.12 | 15:27

Sundlaugar loka – Breyttar reglur um aldurstakmark

sund-2

Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð 31. maí vegna endurmenntunar starfsmanna. Þá verður Sundlaugin á Hofsósi lokuð frá klukkan 08:00-16:30 af sömu ástæðu þann 1. júní en opnar aftur klukkan 16:30 og verður opin til klukkan 21:00.

Aldurstakmark í  sundlaugar landsins hefur verið afmælisdagur 10 ára barna en þann 1. júní breytast reglurnar þannig að öll börn sem ná 10 ára aldri á árinu verður heimilt að fara ein í sund. Gott er þó að ítreka að fara að öllu með gát.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Feykir.is | 1.2.15 | 13:16

Vel heppnað veitingahúsakvöld nemenda Höfðaskóla

Frá veitingahúsakvöldi nemenda Höfðaskóla á Borginni Skagaströnd, sl. fimmtudag. Ljósm./Ólafur Bernódusson.

Nemendur í 9. og 10. bekk Höfðaskóla héldu veitingahúsakvöld á Borginni sem fjáröflun fimmtudagskvöldið 29. janúar sl.  Samkvæmt fréttatilkynningu frá nemendum Höfðaskóla var verkefnið unnið í samstarfi við Þórarinn Ingvarsson (Tóta) vert á Borginni og Markús Inga Guðnason kokk á … lesa meira


Feykir.is | 1.2.15 | 12:58

Áhugaverðir fyrirlestrar á Hólum í vikunni

Frá Hólum í Hjaltadal. Ljósm./BÞ

Dr. Edward Huijbens, sérfræðingur Rannsóknarmiðstöð ferðamála, og Dr. Ingeborg Nordbø, dósent í ferðamálafræðum Háskólanum í Telemark í Noregi, halda fyrirlestur á Hólum í Hjaltadal í vikunni, en fyrirlestarnir eru hluti af Vísindi og graut, árlegri fyrirlestraröð ferðamáladeildar Háskólans á Hólum. … lesa meira


Feykir.is | 1.2.15 | 12:15

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað

Menningarhúsið Miðgarður. Ljósm./midgardur.skagafjordur.is

Í dag,  1. febrúar, stendur Samband skagfirskra kvenna fyrir Afmælisfagnaði í Miðgarði í tilefni af því að um þessar mundir eru liðin 100 ár síðan íslenskar konur fengu kosningarétt. Dagskráin er frá kl. 15:00 – 17:30, þá verða meðal annars fyrirlestrar … lesa meira


Feykir.is | 1.2.15 | 11:09

Króksblót 2015 um næstu helgi

Kampakátir Króksblótargestir árið 2012.

Króksblótið 2015 verður haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 7. febrúar nk. kl 20:00. Húsið opnar kl.19:15. Veislustjóri er Óskar Pétursson og Spútnik með Kristjáni Gísla. leikur fyrir dansi. Miðasala er í Blóma-og gjafabúðinni og lýkur henni föstudaginn 6. febrúar. … lesa meira


Feykir.is | 31.1.15 | 21:24

Skagfirsk fyrirtæki bjartsýn þrátt fyrir ástandið

Frá Sauðárkróki. Ljósm./BÞ

Í byrjun vikunnar bárust af því fréttir að Standard og Poor´s hefði fyrst greiningarfyrirtækja lækkað lánshæfismat á Rússlandi niður í svonefndan ruslflokk. Nokkur fyrirtæki í Skagafirði eru í umtalsverðum viðskiptum við Rússland en forsvarsmenn þeirra eru þrátt fyrir ástandið bjartsýnir … lesa meira


Feykir.is | 30.1.15 | 15:34

Eldur í Húnaþingi 22-25. júlí 2015

Þessi börn stilltu sér upp við hlið forsetahjónanna í garði einum í rauða hverfinu á Hvammstanga.

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin dagana 22.-25. júlí. Vinnuhópur sem sem mun annast undirbúning ásamt framkvæmdastjóra hefur verið skipaður. Framkvæmdastjóri er Sigurvald Ívar Helgason. Hátíðin hefur skapað sér fastan sess í Húnaþingi vestra undirfarin ár, en hún verður nú … lesa meira


Feykir.is | 30.1.15 | 11:37

Byltingakennd nýjung um borð í Málmey – FeykirTV

Málmey SK-1 við Sauðárkrókshöfn. Ljósm./ÓAB

Togarinn Málmey SK 1 kom í byrjun vikunnar á Krókinn eftir gagngerar endurbætur í Póllandi og síðan Akranesi. FeykirTV leit um borð í skipið og fékk að skoða aðstæður og berja augum hina nýju vinnslulínu og kælibúnað sem sögð er … lesa meira


Feykir.is | 30.1.15 | 9:29

Tap eftir framlengingu í Ljónagryfjunni

Minnstu munaði að Darrel Flake næði að stela sigrinum á lokamínútu venjulegs leiktíma.

Tindastólsmenn komu niður úr skýjunum eftir sigurinn gegn KR þegar þeir mættu spræku liði Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni suður með sjó í gærkvöldi. Hörmulegur annar leikhluti Stólanna setti þá í bobba en strákarnir náðu að jafna og komast yfir með harðfylgi … lesa meira