feykir.is | Skagafjörður | 30.5.12 | 15:27

Sundlaugar loka – Breyttar reglur um aldurstakmark

sund-2

Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð 31. maí vegna endurmenntunar starfsmanna. Þá verður Sundlaugin á Hofsósi lokuð frá klukkan 08:00-16:30 af sömu ástæðu þann 1. júní en opnar aftur klukkan 16:30 og verður opin til klukkan 21:00.

Aldurstakmark í  sundlaugar landsins hefur verið afmælisdagur 10 ára barna en þann 1. júní breytast reglurnar þannig að öll börn sem ná 10 ára aldri á árinu verður heimilt að fara ein í sund. Gott er þó að ítreka að fara að öllu með gát.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Feykir.is | 16.4.14 | 22:33

Áfram hagnaður í Húnaþingi vestra

húnaþing vestra

Ársreikningur sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja fyrir árið 2013 var samþykktur á fundi sveitarstjórnar þann 16. apríl 2014, eins og segir í tilkynningu frá sveitarstjórn Húnaþings vestra, en þar segir orðrétt: “Niðurstaða ársreiknings Húnaþings vestra og fyrirtækja fyrir árið 2013 … lesa meira


Feykir.is | 16.4.14 | 14:49

Ráslisti Kvennatölts Norðurlands 2014

kvennatoltnordurlands

Kvennatölt Norðurlands 2014 verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á morgun, Skírdag 17. apríl og hefst kl. 17:00. Keppt verður í þremur flokkum; opinn flokkur, minna vanar og 21 árs og yngri. Ráslistinn er eftirfarandi: Opinn flokkur 1.Vigdís Gunnarsdóttir og Dökkvi … lesa meira


Feykir.is | 16.4.14 | 13:16

Sigríður Svavars leiðir lista Sjálfstæðisflokks

Sigríður Svavarsdóttir

Sigríður Svavarsdóttir framhaldsskólakennari leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði til sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 2014. Framboðslisti Sjálfsstæðisflokksins í Skagafirði er eftirfarandi.   Nafn:     Starfsheiti: Sigríður Svavarsdóttir               Framhaldsskólakennari Gunnsteinn Björnsson           … lesa meira


Feykir.is | 16.4.14 | 10:19

Atvinnulífs- og sæluvikublað Feykis kemur út eftir páska

feykir_logo2013_300px

Við minnum á að Feykir gefur ekki út blað í þessari viku vegna páskaleyfa en í næstu viku verður Feykir fyrr á ferðinni en vanalega og kemur út þriðjudaginn 22. apríl. Feykir verður þá með stærra sniði en venjulega og … lesa meira


Feykir.is | 16.4.14 | 10:01

Hraðatakmarkanir taka gildi 1. maí

Yfirlitskort yfir hraðatakmarkanir á Sauðárkróki. Mynd/fengin af vef Svf. Skagafjarðar.

Þessa dagana er unnið að uppsetningu skilta vegna lækkunar hámarkshraða í íbúagötum á Sauðárkróki. „Með lækkun hámarkshraða í íbúahverfum er stuðlað að auknu öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda, ekki síst barna og unglinga sem oft eru að leik í íbúagötum … lesa meira


Feykir.is | 16.4.14 | 9:25

Öxnadalsheiði lokuð vegna flutningabíls

Veðurkort fyrir hádegið í dag, 16. apríl 2014. Mynd/Veður.is

Öxnadalsheiði er lokuð samkvæmt vef Vegagerðarinnar en unnið er að því að aðstoða flutningabíl sem lokar veginum. Snjóþekja og hálka er á köflum á Norðurlandi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 8-15 m/s og stöku él. Gengur í norðan 5-10 … lesa meira


Feykir.is | 15.4.14 | 18:15

Lóuþrælar syngja á Blönduósi

Lóuþrælar að syngja í Vesturkirkju sumarið 2012,

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra verður með tónleika í Blönduóskirkju miðvikudaginn 16. april kl. 21:00. Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Söngstjóri er Guðmundur St. Sigurðsson, undirleikari, Elinborg Sigurgeirsdóttir og einsöngvari, Guðmundur Þorbergsson. Aðgangseyrir kr. 3.000,- (enginn posi á staðnum) en … lesa meira


Feykir.is | 15.4.14 | 12:03

Auglýst eftir umsóknum í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra

Ráðhúsið á Hvammstanga

Sveitarstjórn Húnaþings samþykkti á fundi sínum þann 9. apríl sl. að auglýsa eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra. Markmið Atvinnu- og nýsköpunarsjóðs Húnaþings vestra er að hvetja til jákvæðrar umræðu og verkefna á sviði atvinnuþróunar … lesa meira