feykir.is | Skagafjörður | 30.5.12 | 15:27

Sundlaugar loka – Breyttar reglur um aldurstakmark

sund-2

Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð 31. maí vegna endurmenntunar starfsmanna. Þá verður Sundlaugin á Hofsósi lokuð frá klukkan 08:00-16:30 af sömu ástæðu þann 1. júní en opnar aftur klukkan 16:30 og verður opin til klukkan 21:00.

Aldurstakmark í  sundlaugar landsins hefur verið afmælisdagur 10 ára barna en þann 1. júní breytast reglurnar þannig að öll börn sem ná 10 ára aldri á árinu verður heimilt að fara ein í sund. Gott er þó að ítreka að fara að öllu með gát.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Feykir.is | 27.2.15 | 17:23

Kvikmyndar síðasta bardaga Grettis

William var ánægður með ferð sína í Skagafjörð í vikunni. Mynd: KSE.

Eins og fram kom á forsíðu Feykis í gær er Bandaríkjamaðurinn William Short nú staddur hér á landi í þeim tilgangi að kanna sögusvið bardaga sem koma fyrir í íslenskum víkingasögum. William er áhugamaður um bardagalistir víkinga og stendur, ásamt … lesa meira


Feykir.is | 27.2.15 | 14:01

Tæplega hundrað skráðir á Svínavatn 2015

Frá Ísmótinu á Svínavatni 9. mars 2013. Mynd: thytur.123.is

Ísmótið Svínavatn 2015 verður haldið laugardaginn 28. febrúar og hefst stundvíslega klukkan 11 á B-flokki, síðan hefst A-flokkur og endað er á tölti. Úrslit verða riðin strax á eftir hverri grein. Í fréttatilkynningu frá aðstandendum mótsins kemur fram að ísinn … lesa meira


Feykir.is | 27.2.15 | 13:51

Umfjöllun um lokahóf Ræsingar í Feyki – leiðrétting

Við verðlaunaafhendingu í lokahófi Ræsingar í Skagafirði. Frá vinstri: Sigurður Steingrímsson, Reginn Grímsson, Hildur Þóra Magnúsdóttir, Hörður Sveinsson, Marteinn Jónsson (f.h. KS) og Stefán Vagn Stefánsson (f.h. Svf. Skagafjarðar). Ljósm./BÞ

Fjallað er um lokahóf Ræsingar í Skagafirði í Feyki sem kom út í gær, þar er rætt við Hildi Þóru Magnúsdóttur og Regin Grímsson sem hlutu fyrstu verðlaun í samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands efndi til í samstarfi … lesa meira


Feykir.is | 27.2.15 | 13:12

Sungið af hjartans lyst á öskudeginum – Feykir TV

Oskudagur_skjaskot

Götur Sauðárkróks iðuðu af lífi á öskudeginum í síðustu viku þegar krakkar fóru á kreik klæddir í alls kyns kynjaverulíki. Fjöldi þeirra lögðu leið sína til Nýprents og Feykis og hér má sjá myndskeið af hinum ýmsu söngfuglum og furðuverum … lesa meira


Feykir.is | 27.2.15 | 12:01

Hálka á flestum leiðum

Veðrið kl. 15 í dag, skv. spá Veðurstofu Íslands.

Norðan 5-10 m/s og él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en gengur í norðaustan 8-15 í kvöld með éljagangi, hvassast á annesjum. Hægari og dálítil él á morgun. Frost 1 til 6 stig. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á flestum … lesa meira


Feykir.is | 27.2.15 | 11:45

Kynningarfundur um hitaveitu í Víðidal

Víðidalsá.Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Eins og Feykir hefur áður fjallað um standa nú fyrir dyrum hitaveituframkvæmdir í Víðidal í Húnaþingi vestra. Þriðjudaginn 10. mars verður haldinn kynningarfundur vegna þeirra. Fundurinn verður í félagsheimilinu Víðihlíð, þriðjudagskvöldið 10. mars, og hefst hann kl. 20:30.


Feykir.is | 27.2.15 | 9:20

Grindvíkingar áttu hörkuleik í Síkinu

Israel Martin, þjálfari Tindastóls, fer yfir málin með strákunum. Mynd: Hjalti Árna

Tindastóll tók á móti liði Grindavíkur í gærkvöldi í Dominos-deildinni í körfubolta. Stólarnir virkuðu hálf ráðalausir gegn sprækum gestunum sem höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn og unnu öruggan sigur, 84-94. Var þetta fyrsta tap Tindastóls í Síkinu í vetur og … lesa meira


Feykir.is | 26.2.15 | 14:07

Gengið um garða Kvennaskólans í 50 ár

Aðalbjörg Ingvarsdóttir er í viðtali í Feyki vikunnar.

Aðalbjörg Ingvarsdóttir hefur hlúð að Kvennaskólanum á Blönduósi í rúm 50 ár. Hún hóf störf þar sem kennari árið 1964 en frá 1967 veitti hún skólanum forstöðu allt til lokunar árið 1978. Á þessum upphafsárum var enn mikið líf við … lesa meira