Helgiganga á Tindstól

2. júlí kl. 09:00-23:59
02júl

Helgiganga á Tindastól kl. 9 að morgni.

Gangan hefst sunnan við námuna sunnan við Skarð og verður gengið sem leið liggur upp á Stólinn að sunnan. Á leiðinni upp verður stoppað og fjallræða lesin. Gott er að hafa vatn á brúsa og smá nesti meðferðis. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.