Hólahátíð 11.-13. ágúst

Hóladómkirkja 13. ágúst kl. 11:00-23:59
13ágú

Tónleikhús um tvær siðbótarkonur, þær Elísabetu Cruciger og Halldóru Guðbrandsdóttur í Hóladómkirkju í flutningi Reykjavík Barokk.

Fram koma 12 hljóðfæraleikarar, fjórir söngvarar og leikkona auk kirkjukóra Hofsóss- og Hólaprestakalls.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.