Jazz Sauðárkrókskirkju

13. ágúst kl. 17:00-19:00
13ágú

BERG er dansk-íslenskur jazzkvartett sem leikur með form á mörkum þess skrifaða og óskrifaða. Tónlistin er undir miklum norrænum áhrifum, jazz og þjóðlögum/sálmum auk ýmissa áhrifa frá klassík og rokktónlist. Tónlistin er í senn draumkennd og jarðbundin, frjáls og flæðandi.

Kvartettin skipa Snæbjörn Gauti Snæbjörnsson, saxófónleikari, Mathias Ditlev Eriksen, píanóleikari, Benjamin Møller Kirketerp á bassa auk Chris Falkenberg Rasmussen sem leikur á trommur. Snæbjörn semur efni kvartettsins en í meðförum hljómsveitarmeðlima verður eitthvað nýtt til í hvert skipti.

 

Almennt miðaverð 2.000

Nemendur og eldri borgarar 1.500

 

BERG (IS/DK) is a quartet that plays on the borders of what's written and what's improvised. The music, written by saxophonist Snæbjörn Snæbjörnsson, is melodic and lyrical and is within the nordic jazzgenre, with influences all around and could be described as "Icelandic music in Danish". Other members of Berg are Mathias Ditlev Eriksen (pno), Benjamin Møller Kirketerp (bs) and Chris Falkenberg Rasmussen (dr).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.