Ráðstefna á vegum Guðbrandsstofnunar á Hólum

Hólar 28. apríl kl. 09:30-23:59
28apr

Ráðstefna á vegum Guðbrandsstofnunar haldin á Hólum 27.-28. apríl:
Hvernig metum við hið ómetanlega? - Hið góða líf.

Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, Heilbrigðissvið- og Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri, Félagsráðgjafafélag Íslands og Félag íslenskra leikara.

Skráning á booking@holar.is. Skráningarfrestur til 20. apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.