Samverustund Krabbameinsfélags Skagafjarðar

Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju 26. apríl kl. 16:00-18:00
26apr

Samverustund Krabbameinsfélags Skagafjarðar fimmtudaginn 26. apríl kl. 16-18.

Gunnjóna Una Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður með fræðsluerindi um réttindi þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Sigrún Lillie Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins kynnir þjónustu fyrir fólk í krabbameinsmeðferð og fjölskyldur þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.