Sögudagur á Sturlungaslóð

Kakalaskáli 12. ágúst
12ágú

Hinn árlegi sögudagur á Sturlungaslóð verður laugardaginn 12 .ágúst.

Málþing verður í Kakalaskála í tilefni endurútgáfu bókarinnar Á Sturlungaslóð sem er væntanleg nú í sumar.
Doktor Árni Daníel Júlíusson, einn af höfundum bókarinnar og Aðalheiður Guðmundsdóttur prófessor við Háskóla Íslands munu flytja erindi af því tilefni.

Fleira verður gert í tilefni dagsins sem verður auglýst nánar síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.