Dreifarinn

Reynir tók bara Möllerinn á þetta

Reynir Ármann Sigurðsson leikfimikennari (66), sem margir þekkja undir nafninu Reynir Á. Sig., komst í hann krappann nú í sumar. Hann og kona hans höfðu grillað sér svínalundir í sumarbústaðnum og höfðu með þeim sætar kartöflu...
Meira

Ekki sáttur við þessa svokölluðu veðurfræðinga

Þórarinn Skaptason er mikið fyrir útiveru og fjallgöngur og hefur víða ratað, stundum jafnvel fengið á baukinn hjá óblíðum náttúruöflunum. Einu sinni hefur björgunarsveit verið kölluð til leitar en þá lenti Þórarinn í mik...
Meira

Hefur verið að reyna að ná í lækni

Þorbjörg Anna Leifsdóttir er nafn sem kannski einhverjir kannast við sem hafa hlustað á Útvarp Sögu en þar hefur hún verið dugleg við að koma skoðunum sínum á framfæri og meðal annars kvartað undan læknaskorti á landsbyggðinn...
Meira

Hefur hitað upp fyrir margar helstu hljómsveitir landsins

Sævari Níelssyni ellilífeyrisþega er margt til lista lagt. Þessi síðustu misserin hefur hann mest snúið sér alfarið að áhugamáli sínu sem er pennasöfnun en hann á nú yfir 2335 mismunandi penna. Þá hefur hann einnig safnað uppt...
Meira

Kornið sem fyllti mælinn

Guðfríður Smith hringdi í Dreifarann í gærmorgun og sagðist vera búinn að gefast upp á þessari ósvífni sem viðgengst í þjóðfélaginu. -Það er alltaf verið að ssviiiinnnddlla á okkur almúganum. Ef það er ekki eitt, nú þ
Meira

Raunir Sigríðar símsvörunarkonu hjá Heildsölu Sigurleifs

Sigríður Hermannsdóttir vinnur við símsvörun hjá Heildsölu Sigurleifs Garðarssonar og segist hún vera orðin leið á stanslausum hringingum forvitinna um einkahagi Leifa gamla. -Ég bara skil ekki hvernig fólk getur látið, hann Leifu...
Meira

Halli hefur áhyggjur af vinum sínum í Rejseholdinu

Haraldur Gunnarsson á Víðigrundinni hafði samband við Feyki og hafði talsverðar áhyggjur af vinum sínum úr sjónvarpinu. Hann var í raun óðamála. -Ég bara verð að fá símanúmerið hjá henni þarna forsætisráðherra dana, Hell...
Meira

Áfram Ísland!

Halldóra Sverrisdóttir í Víðidal hefur lengi verið einhver ötulasti stuðningsmaður íslenska handboltalandsliðsins. Hún á til dæmis búninga með nöfnum allra markvarða íslenska landsliðsins frá því að Óli Ben stóð í marki...
Meira

Gunni Gól varð fyrir vonbrigðum með EM 2012

Gunnar Kristinsson, oft kallaður Gunni Gól, hefur átt misjafnar stundir fyrir framan sjónvarpið nú á meðan Evrópumótið í knattspyrnu hefur staðið yfir. Hann hélt með Portúgal, Frakklandi og Englandi en þessi lið voru öll dottin...
Meira

Óli Ólsen segir farir sínar ekki sléttar

Í Dreifaranum fyrir nokkrum vikum var spjallað við Jóhannes Ólsen sem vildi fá nafni Hegraness breytt í Jóhannes. Talsverðar umræður hafa spunnist vegna þessa og sýnist sitt hverjum. Óli Ólsen hafði samband við Dreifarann og hafð...
Meira