Jólabókakvöld í Bjarmanesi

Lesið verður úr ýmsum áhugaverðum bókum á Jólabókakvöldi í Bjarmanesi á Skagaströnd á mánudagskvöldið.
Lesið verður úr ýmsum áhugaverðum bókum á Jólabókakvöldi í Bjarmanesi á Skagaströnd á mánudagskvöldið.

Á mánudagskvöldið verður haldið Jólabókakvöld í Bjarmanesi á Skagaströnd, á vegum Gleðibankans. Þar munu heimamenn lesa úr ýmsum bókum, sem flestar hafa komið út fyrir þessi jól. Einnig býður Bjarmanes kakó, kaffi og vöfflur til sölu.

Lesið verður úr eftirtöldum bókum:

Sara Diljá Hjálmarsdóttir              Ör

Sigríður Stefánsdóttir                    Tvísaga

Lilja Ingólfsdóttir                             Hestvík

Lárus Ægir Guðmundsson            Skátarnir á Skagaströnd

Ólafur R. Ingibjörnsson                  Útkall

Jón Ólafur Sigurjónsson                Eyland

Guðmundur Ólafsson                     Verndarinn

Dagný M. Sigmarsdóttir                 Tengdadóttirin

Ástrós Elísdóttir                               Nótt sem öllu breytti

Í auglýsingu eru allir boðnir hjartanlega velkomnir á þennan viðburð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir