Kappreiðarmót Skagfirðings á föstudaginn

Kappreiðarmót Skagfirðings verður haldið á föstudaginn kemur.
Kappreiðarmót Skagfirðings verður haldið á föstudaginn kemur.

Kappreiðarmót Skagfirðings verður haldið á Sauðárkróki, við Reiðhöllina Svaðastaði, næstkomandi föstudag, 26. ágúst.

Keppt verður í 150 m skeiði, 250 m skeiði, 300m brokki, 300 m stökki, 100m skeiði og 100 feti. Áætlað er að byrja kl 17:00 á 150 m skeiði. Tekið er við skráningu á itrottamot@gmail.com. Einnig er tekið við skráningu á staðnum. Ekkert skráningargjald er á mótið.

Fréttatilkynning

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir