Tilbúinn listi Sjálfstæðisflokks í NV-kjördæmi

Efstu menn Sjálfstæðisflokks í NV-kjördæmi ásamt heiðursseta listans.
Efstu menn Sjálfstæðisflokks í NV-kjördæmi ásamt heiðursseta listans.

Sjálfstæðismenn eru búnir að ákveða hvernig listi flokksins í Norðvesturkjördæmi muni líta út við kosningar til Alþingis sem fram fara laugardaginn 29. október nk.  Undirrituð hafa samþykkt að taka sæti á framboðslista.

 

1. sæti: Haraldur Benediktsson frá Reyni, bóndi og alþingismaður.

2. sæti: Þórdís Kolbrún Reykfj. Gylfadóttir frá Akranesi, lögfræðingur og aðst.maður ráðherra

3. sæti: Teitur Björn Einarsson frá Flateyri, lögfræðingur og aðst.maður ráðherra

4. sæti: Hafdís Gunnarsdóttir frá Ísafirði, forstöðumaður

 

5. sæti: Jónína Erna Arnardóttir úr Borgarnesi, tónlistarkennari og sveitarstj.ftr.

6. sæti: Aðalsteinn Orri Arason frá Varmahlíð, verktaki og búfræðingur

7. sæti: June Scholtz frá Hellissandi, fiskvinnslukona

8. sæti: Unnur Valborg Hilmarsdóttir frá Hvammstanga, oddviti sveitarstjórnar Húnaþings vestra.

 

9. sæti: Ásgeir Sveinsson frá Patreksfirði, formaður bæjarráðs Vesturbyggðar og bóndi

10. sæti: Steinunn Guðný Einarsdóttir frá Flateyri, sjómaður og ferðamálafræðingur

11. sæti: Sigríður Ólafsdóttir frá Víðidalstungu, ráðunautur og sauðfjárbóndi

12. sæti: Böðvar Sturluson úr Stykkishólmi, framkvæmdastjóri og vörubifr.stjóri

 

13. sæti: Pálmi Jóhannsson úr Búðardal, framkvæmdastjóri og pípulagningamaður

14. sæti: Guðmundur Brynjar Júlíusson frá Akranesi, nemi

15. sæti: Þrúður Kristjánsdóttir úr Búðardal, fyrrverandi skólastjóri

16. sæti: Einar Kristinn Guðfinnsson frá Bolungarvík, forseti Alþingis

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir