Hörku spenna í einstaklingskeppni KS-deildarinnar – Fjórgangskeppni í kvöld

Fjórgangskeppni Meistaradeildar KS fer fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í kvöld, miðvikudaginn 4. apríl. Húsið opnar kl 18:00 en mótið hefst kl 19:00. „Við lofum skemmtilegu kvöldi og er ráslistinn athyglisverður þar sem mörg hross eru að stíga sín fyrstu skref á keppnisbrautinni ásamt reyndari hrossum,“ segir í tilkynningu frá stjórn Meistaradeildar KS.

Í tilkynningunni segir að einstaklingkeppnin sé hörku spennandi en önnur lið ætli sér örugglega að fara að stoppa sigurgöngu Hrímnisliðsins sem hefur verið nánast ósigrandi í vetur. Sýnt verður beint frá kvöldinu og er hægt að nálgast slóðina HÉR.

Ráslisti

1. Elvar E. Einarsson - Gjöf frá Sjávarborg - Hofstorfan
2. Jón Óskar Jóhannesson - Hljómur frá Gunnarsstöðum 1 - Mustad/Miðsitja
3. Elvar Logi Friðriksson - Griffla frá Grafarkoti - Lífland/Kidka
4. Freyja Amble Gísladóttir - Sif frá Þúfum - Þúfur

5. Hörður Óli Sæmundarson - Eldur frá Bjarghúsum - Íbess/TopReiter
6. Guðmundur Karl Tryggvason - Þytur frá Narfastöðum - Team Bautinn
7. Jóhanna Margrét Snorradóttir - Kári frá Ásbrú - Hrímnir
8. Finnbogi Bjarnason - Hera frá Árholti - Lífland/Kidka 

9. Jóhann Magnússon - Blær frá Laugardal - Íbess/TopReiter
10. Lilja Pálmadóttir - Mói frá Hjaltastöðum - Hofstorfan
11. Þórarinn Eymundsson - Laukur frá Varmalæk - Hrímnir
12. Sina Scholz - Nói frá Saurbæ - Mustad/Miðsitja 

13. Vignir Sigurðsson - Nói frá Hrafnsstöðum - Team Bautinn
14. Lea Bush - Kaktus frá Þúfum - Þúfur
15. Viðar Bragason - Stirnir frá Skriðu - Team Bautinn
16. Helga Una Björnsdóttir - Þoka frá Hamarsey - Hrímnir 

17. Fríða Hansen - Kvika frá Leirubakka - Íbess/TopReiter
18. Flosi Ólafsson - Hraunar frá Vatnsleysu - Mustad/Miðsitja
19. Konráð Valur Sveinsson - Smyrill frá Vorsabæ II - Lífland/Kidka
20. Mette Mannseth - List frá Þúfum - Þúfur 
21. Gústaf Ásgeir Hinriksson - Valur frá Árbakka - Hofstorfan

 Staðan í liða- og einstaklingskeppni Meistaradeildar KS
Helga Una Björnsdóttir 66
Þórarinn Eymundsson 60
Mette Mannseth 58
Gústaf Á Hinriksson 48

Bjarni Jónasson 47
Flosi Ólafsson 45,5
Jóhanna M Snorradóttir 37

Viðar Bragason 35
Elvar Einarsson 33
Freyja Amble 30

Lið:
Hrímnir 167
Hofstorfan 128
Þúfur 104,5
Mustad/Miðsitja 103

Team Bautinn 79
Lífland-Kidka 69,5
Íbess-TopReiter 62

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir