Mikið um dýrðir á Íslandsmóti í hestaíþróttum

Hér er Birta Ingadóttir og Þrándur frá Sauðárkróki í fjórgangi í gær. Mynd: PF
Hér er Birta Ingadóttir og Þrándur frá Sauðárkróki í fjórgangi í gær. Mynd: PF

Annar dagur Íslandsmóts yngri flokka í hestaíþróttum er runninn upp en keppni hófst klukkan 9 í morgun með töltkeppni ungmenna. Í gær var mikið um dýrðir, glæsilegar sýningar og hestakosturinn góður. Hér fyrir neðan má sjá úrslit gærdagsins.

 Dagskráin í dag er eftirfarandi:

Föstudagur

9:00 - T3 Ungmenni

Stutt hlé

10:30 - T3 Unglingar 

10:30 - Fimi Ungmenni (Þráarhöll)

12:00 - Matur

13:00 - T3 Börn

14:00 Hlé

14:15 - F1 Ungmenni

Stutt hlé

15:30 - F1 Ungmenni

17:45 - F2 Unglingar

20:00 - Kvöldvaka hindrunarstökks keppni í Þráarhöll

 

Úrslit gærdagsins:

Í A-úrslit V2 unglingaflokk mæta :

1. Glódís Rún Sigurðardóttir og Úlfur frá Hólshúsum - 6,90

2. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Prins frá Skúfslæk - 6,83

3.-4. Glódís Rún Sigurðardóttir og Tinni frá Kjartansstöðum - 6,60

3.-4. Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi - 6,60

5. Annabella R. Sigurðardóttir og Glettingur frá Holtsmúla - 6,57

6. Kristófer Darri Sigurðarsson og Lilja frá Ytra-Skörðugili - 6,53

Glódís Rún velur hvorn hestinn hún mætir með í úrslit og kemur Kristófer Darri og Lilja uppí A-úrslit.

Í B-úrslit mæta :

7.-8. Guðmar Freyr Magnússon og Hrafnfaxi frá Skeggstöðum - 6.50

7.-8. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Þruma frá Hofsstaðaseli - 6,50

9.-11. Jóhanna Guðmundsdóttir og Leynir frá Fosshólum - 6,47

9.-11. Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi - 6,47

9.-11. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Skálmöld frá Eystra-Fróðholti - 6,47

 

Í A-úrslit V1 ungmennaflokk mæta:

1.-2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Koltinna frá Varmalæk - 7,00

1.-2. Anna Bryndís Zingsheim og Dagur frá Hjarðartúni - 7,00

3. Finnur Jóhannesson og Óðinn frá Áskoti - 6,93

4.-5. Elísa Benedikta Andrésdóttir og Lukka frá Bjarnanesi - 6,90

4.-5. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Bragi frá Litlu-Tungu 2 – 6,90

 

Í B-úrslit mæta:

6.-7. Egill Már Vignisson og Þytur frá Narfastöðum - 6,77

6.-7. Dagbjört Hjaltadóttir og Náttfari frá Bakkakoti - 6,77

8.-9. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Garpur frá Skúfslæk - 6,73

8.-9. Heiða Rún Sigurjónsdóttir og Krás frá Árbæjarhjáleigu II - 6,73

10. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum - 6,67

11. Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti - 6,63

Gústaf Ásgeir velur hvorn hestinn hann mætir með í úrslit og kemur Kristín og Þokkadís inní B-úrslit.

 

Í A-úrslit V2 barna mæta:

1. Signý Sól Snorradóttir og Rektor frá Melabergi - 6,77

2. Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi - 6,63

3. Védís Huld Sigurðardóttir og Baldvin frá Stangarholti - 6,57

4. Þorleifur Einar Leifsson og Faxi frá Hólkoti - 6,37

5. Haukur Ingi Hauksson og Mirra frá Laugarbökkum - 6,33

Í B-úrslit mæta:

6. Kristján Árni Birgisson og Lára frá Þjóðólfshaga 1 - 6,27

7. Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Gjafar frá Hæl - 6,20

8. Védís Huld Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík - 6,17

9. Sigurður Baldur Ríkharðsson  og Ernir frá Tröð - 6,13

10. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Magni frá Spágilsstöðum - 6,10

11.-12. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Daníel frá Vatnsleysu - 6,03

11.-12. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi - 6,03

Védís Huld velur hvorn hestinn hún mætir með í úrslit og koma Guðmar og Daníel og Bryndís og Kjarval inní B-úrslit.

 

Í A-úrslit T4 unglinga mæta:

1. Arnar Máni Sigurjónsson og Hlekkur frá Bjarnarnesi – 7,03

2. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Sandra frá Dufþaksholti – 6,90

3. Glódís Rún Sigurðardóttir og Bruni frá Varmá – 6,87

4. Kristófer Darri Sigurðsson og Gnýr frá Árgerði - 6,70

5.-6. Védís Huld Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík – 6,50

5.-6. Júlía Kristín Pálsdóttir og Miðill frá Flugumýri II 6,50

Í B-úrslit mæta:

7.-8. Egill Már Þórsson og Glóð frá Hólakoti – 6,47

7.-8. Glódís Rún Sigurðardóttir og Úlfur frá Hólshúsum – 6,47

9. Magnús Þór Guðmundsson og Drífandi frá Búðardal – 6,30

10. Þorleifur Einar Leifsson og Faxi frá Hólkoti – 6,03

11. Thelma Dögg Tómasdóttir og Sirkus frá Torfunesi – 6,00

Glódís Rún velur hvorn hestinn hún mætir með og inn í B-úrslit mætir Thelma Dögg og Sirkus.

 

Í A-úrslit T4 ungmenna mæta:

1. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Skorri frá Skriðulandi – 7,53

2. Finnur Johannesson og Freyþór frá Mosfellsbæ - 6,93

3. Þorgeir Ólafsson og Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 – 6,87

4. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Snúður frá Svignaskarði 6,70

5. Bergþór Atli Halldórsson og Gefjun frá Bjargshóli – 6,67

Í B-úrslit mæta:

6. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Hrafnfaxi frá Húsavík – 6,60

7. Eygló Arna Guðnadóttir og Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum – 6,37

8. Egill Már Vignisson og Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 – 6,30

9. Særós Ásta Birgisdóttir og Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum – 6,27

10. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti – 6,20

Niðurstöður í fimi barna

1. Védís Huld Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík - 8,60

2. Védís Huld Sigurðardóttir og Baldvin frá Stangarholti - 8,46

3. Þórey Þula Helgadóttir og Topar frá Hvammi I - 8,10

4. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Kórall frá Kanastöðum - 7,79

5. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Daníel frá Vatnsleysu - 7,40

6. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi - 7,36

7. Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Gjafar frá Hæl - 6,69

 

Niðurstöður í fimi unglinga

1. Katla Sif Snorradóttir á Gusti frá Stykkishólmi – 8,80

2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson á Þokka frá Litla-Moshvoli – 7,90

3. Thelma Dögg Tómasdóttir á Taktur frá Torfunesi – 7,85

4. Karitas Aradóttir á Stjarnar frá Selfossi – 7,80

5. Helga Stefánsdóttir á Hákon frá Dallandi – 7,70

6. Guðmar Freyr Magnússon á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum – 7,45

7. Jóhanna Lilja Guðjónsdóttir á Mökk frá Álfhólum – 5,9

8. Urður Birta Helgadóttir á Glað frá Grund – 5,75

 

HÉR er hægt að sjá niðurstöður eftir forkeppni í öllum greinum á facebookarsíðu mótsins. 

Fésbókarsíðu mótsins er hægt að finna HÉR 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir