Útséð með hvaða hestar fara á Landsmót hestamanna fyrir Skagfirðing

Úrtaka fyrir Landsmót og félagsmót Skagfirðings fór fram um helgina á félagssvæði Skagfirðings á Sauðárkróki. Margir góðir hestar og knapar sýndu hvað í þeim bjó og uppskáru vel eftir þjálfun vetrarins. Eftirtaldir hestar hafa unnið sér þátttökurétt á Landsmót hestamanna sem fram fer í Reykjavík dagana 1. - 8. júlí.  

A-flokkur
1 Hrannar frá Flugumýri II / Eyrún Ýr Pálsdóttir
2 Korgur frá Garði / Bjarni Jónasson
3 Hlekkur frá Saurbæ / Pétur Örn Sveinsson
4 Hnokki frá Þúfum / Mette Moe Mannseth
5 Fríða frá Hvalnesi / Egill Þórir Bjarnason
6 Vegur frá Kagaðarhóli / Jakob Svavar Sigurðsson

B-flokkur
1 Roði frá Syðri-Hofdölum / Teitur Árnason
2 Oddi frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson
3 Kyndill frá Ytra-Vallholti / Bjarni Jónasson
4 Pílatus frá Þúfum / Mette Moe Mannseth
5 Hraunar frá Vatnsleysu / Arndís Björk Brynjólfsdóttir
6 Jónas frá Litla-Dal / Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Ungmennaflokkur
1 Þórdís Inga/ Njörður frá Flugumýri II
2 Guðmar Freyr Magnússon og Stássa frá Íbishóli eða Óskasteinn frá Íbishóli
3 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Gjöf frá Sjávarborg
4 Unnur Rún / Mylla frá Hólum
5 Ingunn Ingólfsdóttir / Bálkur frá Dýrfinnustöðum
6 Freyja Sól Bessadóttir/ Þröstur frá Sólheimum

Unglingaflokkur
1 Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi
2 Björg Ingólfsdóttir/ Hrímnir frá Hvammi 2
3 Freydís Bergsdóttir / Ötull frá Narfastöðum
4 Stefanía Sigfúsdóttir / Lokki frá Syðra-Vallholti
5-6 Herjólfur Hrafn Stefánsson/ Penni frá Glæsibæ
5-6 Ingibjörg Rós / Elva frá Miðsitju

Barnaflokkur
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir/ Grettir frá Saurbæ eða Flipi frá Bergsstöðum
2 Trausti Ingólfsson / Stuna frá Dýrfinnustöðum
3 Flóra Rún Haraldsdóttir / Gleði frá Lóni
4 Kristinn Örn Guðmundsson / Skandall frá Varmalæk 1
5 Arndís Lilja Geirsdóttir / Grettir frá Síðu
6 Orri Sigurbjörn Þorláksson / Elva frá Langhúsum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir