Hr. Hundfúll

Krókurinn hér, hvar og hvenær sem er...

Það kemur fyrir að talað sé um Sauðkrækinga og fáir gera athugasemdir við það. Þetta þykir þó ekki gott mál og finnst sumum merking þess allt önnur og verri en ástæða er til. Herra Hundfúll getur orðið verulega hundfúll þegar hann heyrir fólk tala um Sauðkræklinga. Enda er hann enginn Kræklingur og enn síður kr... Sjá meira >
Meira

Hvað er að ske!?

Herra Hundfúll eru hamingjusamur með gengi íslenska landsliðsins í fótbolta. Hvaða snilld er það að liðið sé komið í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar? Hver hefði nú reiknað með þessu þegar Lars og Heimir tóku við liðinu fyrir fjórum árum?
Meira

Allt annað en allt annað en...

Herra Hundfúlum finnst grátbroslegar athugasemdirnar sem eru áberandi í umræðunni um byggingu álvers í Skagabyggð. Flestar eru á þann veg að allt sé betra en álver og það sé um nóg annað að velja fyrir íbúa á Norðurlandi v...
Meira

Skemmtilegir leikarar í leiðinlegum þætti?

Herra Hundfúll var að velta fyrir sér hvort þátturinn Drekasvæðið, sem margir skemmtilegustu leikarar landsins leika í eins og segir í kynningu, sé viljandi svona leiðinlegur eða hvort það er óvart.
Meira

Já, nú er fjör!

Það er akki alltaf sem Hr. Hundfúll er kátur og hress. Í dag gleðst hann þó yfir frábæru gengi Tindastólsmanna í körfunni en þegar þetta er skrifað er ljóst að lið Tindastóls mun spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn n...
Meira

Gestir boðnir velkomnir?

Herra Hundfúll á það til að gleyma sér þegar hann er á Akureyri. Þar eru nefnilega bílastæðin ekki alltaf alveg frí og þeir sem voga sér að leggja í miðbænum þurfa ýmist að setja pening í stöðumæli eða vera með þar til...
Meira

Það er bilað!

Herra Hundfúll er nú örugglega ekki einn um halda að veðrið sé eitthvað bilað núna í vetur. Það er endalaust flökt á þessu batteríi; einn daginn kyngir niður snjó, þann næsta fýkur hann í skafla og síðan rignir með slíku...
Meira

Hvar voru stóru fjölmiðlarnir?

Herra Hundfúll er alveg drullusvekktur með umfjöllun fjölmiðla um leik Tindastóls og KR í gærkvöldi. Ekki það að Fréttablaðið sinnir nú íþróttum aðeins að nafninu til og RÚV allra landsmanna fer ekki upp fyrir Hvalfjarðargö...
Meira

Að mæla sér mót

Einhverjar þúsundir höfðu í gær þörf fyrir að mæla sér mót á Austurvelli til að mótmæla og allt í lagi með það. Það er að sjálfsögðu réttur fólks. Ástæður fyrir mótmælunum voru margvíslegar og ef leitað var eftir...
Meira

Af smellunum skuluð þér þekkja hana

Herra Hundfúll er nokkuð viss um að leitun er að smellnari fjölmiðlamanneskju en Mörtu Smörtu.
Meira