Tekur því illa ef aðrir þvælast fyrir í eldhúsinu

Gísli í eldhúsinu heima í Borgarnesi. Mynd: Guðrún Hulda Pálmadóttir.
Gísli í eldhúsinu heima í Borgarnesi. Mynd: Guðrún Hulda Pálmadóttir.

„Eitt af því allra skemmtilegasta sem ég geri er að elda góðan mat.,“ segir Gísli Einarsson, ritstjóri Landans og tengdasonur Skagafjarðar, en hann gefur lesendum uppskrift af önd í bláberjabruggi í Jólablaði Feykis.

„Skemmtilegast er það að sjálfsögðu þegar ég hef nógan tíma og get verið í eldhúsinu í nokkra klukkutíma að útbúa eina máltíð Ég hef stundum sagt að þetta sé einskonar therapía því ég slappa hvergi betur af en í eldhúsinu. Það er ef ég fæ að vera í friði,“ segir Gísli ennfremur. Uppskriftaþáttinn má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir