Árshátíð Varmahlíðarskóla - Kardimommubærinn

Miðgarður 6.- 9. nóvember
06nóv

Árshátíð Varmahlíðarskóla - Kardimommubærinn miðvikudaginn 6. nóvember kl. 17:00.

Nemendur 1.-6. bekkjar sýna Kardimommubæinn eftir Thorbjörn Egner.

Aðgangseyrir kr. 2.000,- f. 16 ára og eldri og kr. 1.000,- fyrir börn á grunnskólalaldri utan Varmahlíðarskóla. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.