Fjölskylduguðsþjónusta og sunnudagaskóli

20. september kl. 11:00-12:00
20sep

Blönduóskirkja
Fjölskylduguðsþjónusta og
sunnudagaskóli 20. september kl. 11.
Kór kirkjunnar leiðir léttan safnaðarsöng undir stjórn organistans Eyþórs Franzsonar Wechers.
Settur sóknarprestur þjónar.

Fyrsti sunnudagaskóli vetrarins, allir fá fjársjóðskistur og myndakort.
Fermingarbörn vetrarins hvött til að mæta.
Allir hjartanlega velkomnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.