Fræðafundir heima á Hólum

25. febrúar kl. 20:00-21:30
25feb

Yndisgróður – hvernig finnum við harðgerðar garð- og landslagsplöntur fyrir íslenskar aðstæður? Steinunn Garðarsdóttir flytur erindi um þetta áhugaverða efni í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal mánudaginn 25. febrúar kl. 20:00. Heitt á könnunni og allir hjartanlega velkomnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.