Guðsþjónusta í Blönduósskirkju

Blönduósskirkja 15. október kl. 14:00-23:59
15okt

Guðsþjónusta í Blönduósskirkju sunnudaginn 15. október kl. 14:00.

Prestur sr. Sveinbjörn Einarsson.

Kór Blönduósskirkju syngur undir stjórn organista, Eyþórs Franzsonar Wechner.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.