Jólamarkaður í Árgarði

Árgarður 24. nóvember kl. 14:00-17:00
24nóv

Jólamarkaður í Árgarði sunnudaginn 24. nóvember klukkan 14-17.

Alls konar dýrindis varningur og handverk til sölu. Kaffi og vöfflur með rjóma á 1.000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Kvenfélag Lýtingsstaðahrepps.

Borðapantanir hjá Guðbjörgu í s. 867-7280 eftir kl 16 á daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.