Króksbrautarhlaupið

Króksbraut 15. september kl. 09:00-23:59
15sep

Króksbrautarhlaupið laugardaginn 15. september til styrktar Brynju Björk Árnadóttur.

Rútuferðir frá Sundlaug Sauðárkróks klukkan 9:00. Hleypt úr á fjórum stöðum á Króksbraut.

Verð kr. 1.500 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.