Öll él birtir upp um síðir: Erindi á Hólum í Hjaltadal

25. mars
25mar

Öll él birtir upp um síðir: Hver er framtíðarsýn fólks sem býr í sveitum landsins og hvernig sker hún sig frá þeim sem búa í minni þéttbýlum?

Vífill Karlsson flytur erindi um þetta áhugaverða efni í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal mánudagskvöldið 25. mars.

Heitt á könnunni.

Guðbrandsstofnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.