Opið hús í Iðju

Iðja við Sæmundarhlíð á Sauðárkróki 3. desember kl. 10:00-15:00
03des

Opið húsí Iðju við Sæmundarhlíð þriðjudaginn 3. desmeber klukkan 10:00 til 15:00.

Opið hús í tilefni af alþjóðadagegi fatlaðs fólks. Húsið verður opið kl 10-15 en um kl 14 mætir góður gestur og tekur nokkur jólalög og að vanda verður í boði jólate iðjusamra ásamt nýbökuðum smákökum.

Notendur Iðjunnar og starfsfólk bjóða alla velkomna og hlakka til að taka á móti gestum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.