Sjávarsælan á Sauðárkróki

3. júní kl. 12:00-23:59
03jún

Sjávarsælan á Sauðárkróki laugardaginn 3. júní 2023

 

K L U K K A N  1 2 : 0 0 - 1 3 : 0 0

Skemmtisigling með Drangey SK2

Við hvetjum smábátasjómenn til að sigla með.

 

K L U K K A N  1 3 : 0 0

Fjölskylduhátíð á syðri bryggjunni

Matur að hætti FISK Seafood

Fiskur og franskar, grillaðar pylsur og drykkir.

Hoppukastali – Andlitsmálun – Furðufiskasýning

– Kassaklifur – Útileikir

Slysavarnafélagið Drangey verður með

sölu á merki sjómannadagsins.

Keppnisgreinar:

-Reiptog - 5 manna lið - Útsláttarkeppni.

-Flekahlaup - Hafið með ykkur þurr föt og handklæði.

- Verðlaun fyrir fljótasta einstaklinginn.

-Dorgveiði - Munið eftir veiðistönginni - Verðlaun fyrir lengsta fiskinn.

 

K L U K K A N  1 9 : 3 0   2 3 : 0 0

Kvöldverður

þriggja rétta kvöldverður í

íþróttahúsinu á Sauðárkróki.

Húsið opnar 19:30 þar sem

boðið verður upp á fordrykk.

Borðhald hefst kl. 20:00.

Nafnalisti verður í hurð.

Veislustjóri er Gísli Einarsson.

 

K L U K K A N  2 3 : 0 0   0 2 : 0 0

Ball með Helga Björns

og Reiðmönnum Vindanna.

Sérstakur gestur verður Salka Sól.

Opið fyrir alla, miðaverð er 4.500 kr.

Athugið 18 ára aldurstakmark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.