Skemmtikvöld í sveitinni

Búminjasafnið Lindabæ 19. janúar kl. 18:30-00:00
19jan

Skemmtikvöld í sveitinni laugardaginn 19. janúar kl. 18:30-24:00.

Þorramatur, grín og gaman og dansiball.

Veislustjóri er Gunnar á Löngumýri. Miðhúsabræður sjá um tónlistina ásamt Rúnari Péturs.

Húsið opnar kl. 18:00. Aðgangseyrir kr. 6.500,- og ekki er tekið við greiðslukortum.

Pantanir í s. 453-8187 fyrir 16. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.