Sögukvöld á Sólgörðum

11. janúar kl. 20:00-22:00
11jan

Fyrsta sögukvöld ársins á Sólgörðum verður haldið föstudagurinn 11. janúar kl 20 (húsið opnar kl 19:30), en stefnt er á að halda þau öðru hvoru í vetur. 

Kristín S. Einarsdóttir svæðisleiðsögumaður segir frá 19. aldar Fljótamanninum Myllu-Kobba. 

Súpa og brauð til sölu á Kaffihúsi Guðrúnar frá Lundi. 

Aðgangseyrir: 500 kr. (frítt fyrir börn 0-16 ára) Aðgangur, súpa og kaffi: 2000.- (1000.- fyrir börn 6-16 ára). Opnum kaffihúsið kl 19:30 en sögustundin hefst kl 20.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.