Sunnudagaskóli og gospelmessa

14. október kl. 11:00-21:00
14okt

Sunnudagur 14. október
Sunnudagaskóli kl.11, söngur, biblíusaga og fræðsla. Allir krakkar fá sunnudagaskólabók.

Kvöldmessa á gospel nótum kl. 20
Kirkjukórinn syngur ásamt gestasöngkonum við undirleik Rögnvaldar hammond-orgelleikara.
Léttir söngvar og afslappað form.
Allir velkomnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.