Dagskráin á Fákaflugi

Eins og sagt var frá á Feyki.is í gær verður Fákaflug á Hólum í Hjaltadal um helgina. Dagskrá mótsins er sem hér segir:

Laugardagur 29. júlí:

10.00 - A – flokkur
11.30 - Ungmennaflokkur
12.00 - Hádegishlé
12.30 - B – flokkur
14.00 - Unglingaflokkur
14.45 - Barnaflokkur
15.30 - Hlé
16.00 - Tölt T3
16.45 - C –flokkur / C1 flokkur
17.15 - 100 m Skeið
Kvöldmatur
19.00 - 150 m Skeið
250 m Skeið
Stökk

Sunnudagur 30. júlí:

10.00 - B-úrslit A- flokkur
10.45 - Úrslit Ungmennaflokkur
11.15 - B-úrslit B – flokkur
12.00 - Hádegishlé
12.30 - B-úrslit Tölt T3
13.00 - Úrslit Unglingaflokkur
13.30 - Úrslit Barnaflokkur
14.00 - A-úrslit B – flokkur
14.45 - Úrslit C – flokkur / C1 - flokkur
15.00 - A-úrslit A – flokkur
15.45 - Pollaflokkur
16.00 - A – úrslit Tölt T3

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir