Fjórgangsmóti Skagfirðings frestað

Mynd af FB-síðu Skagfirðings.
Mynd af FB-síðu Skagfirðings.

Hestamannafélagið Skagfirðingur hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að fjórgangsmótinu, sem halda átti á nk. laugardag, hafi verið frestað í ljósi aðstæðna í samfélaginu til laugardagsins 5. mars. Vonast mótanefnd til að sjá sem flesta þá.

Fram kemur á Facebokksíðu Skagfirðings að skráningar muni halda sér í Sportfeng fram að næsta móti. „Ef knapar vilja ekki halda skráningu sinni inni skal senda afskráningu ásamt kennitölu og reikningsupplýsingum á itrottamot@gmail.com fyrir endurgreiðslu.“

Uppfærðar dagsetningar

  1. mars
    -1. flokkur og ungmennaflokkur V2
    -2. flokkur, börn og unglingar V5
  1. mars
    -1. flokkur, 2.flokkur og ungmenni F2 og T4
    -Unglingar og börn T8
  1. apríl
    -1. flokkur, 2.flokkur og ungmenni T3
    -Barna og unglingaflokkur T7
  1. apríl
    -Gæðingakeppni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir