Gæðingafimi Meistaradeildar KS nk. miðvikudag

Stjórn Meistaradeildar Norðurlands í hestaíþróttum hefur sett fyrsta mót á nk. miðvikudag en því hafði verið frestað vegna veðurs. fyrir fyrsta mót meistaradeildar KS sem haldið verður á miðvikudaginn. Húsið opnar kl 18:00 en setning deildarinnar hefst kl 18:30. Seldar verða veitingar í reiðhöllinni fyrir mót.

Í tilkynningu frá Meistaradeildinni segir að mikil spenna sé fyrir mótinu og hafa sést flottar æfingar í höllinni á Sauðárkróki. Beinar útsendingar verða á netinu frá öllum keppniskvöldum Deildarinnar fyrir aðra landshluta og útlönd og hefjast þær kl 18:50. Linkurinn er - http://vjmyndir.cleeng.com

Útsending næsta miðvikudag hefst kl. 18:20.

Ráslistinn er eftirfarandi: 

1.Freyja Amble Gísladóttir - Hryðja frá Þúfum - Þúfur

2.Hörður Óli Sæmundarson - Eldur frá Bjarghúsum - Íbess-TopReiter

3.Vignir Sigurðsson - Nói frá Hrafnsstöðum - Team Bautinn

4.Bjarni Jónasson - Úlfhildur frá Strönd - Hofstorfan

5.Finnbogi Bjarnason – Mylla frá Hólum - Lífland-Kidka

6.Þórarinn Eymundsson - Laukur frá Varmalæk- Hrímnir

7.Sina Scholz - Nói frá Saurbæ - Mustad-Miðsitja

8.Fríða Hansen - Kvika frá Leirubakka - Íbess-TopReiter

9.Flosi Ólafsson - Varða frá Hofi á Höfðaströnd - Mustad-Miðsitja

10.Guðmundur Karl Tryggvason - Díva frá Steinnesi - Team Bautinn

11.Gústaf Ásgeir Hinriksson - Ömmustrákur frá Ásmundarstöðum - Hofstorfan

12.Konráð Valur Sveinsson – Þeldökk frá Lækjarbotnum - Lífland-Kidka

13.Lea Bush – Kaktus frá Þúfum - Þúfur

14.Jóhanna Margrét Snorradóttir - Kári frá Ásbrú - Hrímnir

15.Magnús Bragi Magnússon - Stilling frá Íbishóli - Íbess-TopReiter

16.Mette Mannseth - Karl frá Torfunesi - Þúfur

17.Elvar E. Einarsson - Gjöf frá Sjávarborg - Hofstorfan

18.Elvar Logi Friðriksson – Glitri frá Grafarkoti - Lífland-Kidka

19.Viðar Bragason - Stirnir frá Skriðu - Team Bautinn

20.Þorsteinn Björnsson - Kveðja frá Hólum - Mustad-Miðsitja

21.Helga Una Björnsdóttir - Þoka frá Hamarsey - Hrímnir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir