Heimsmet sett í 250 metra skeiði

Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum á skeiðsspretti. Mynd: eidfaxi.is.
Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum á skeiðsspretti. Mynd: eidfaxi.is.

Á vef Landsmóts hestamanna segir að Bjarni Bjarnason hafi sett nýtt heimsmet í 250m skeiði LM 2016 á Hólum. Hann fór  sprettinn á 21,41 sekúndum á Heru frá Þóroddsstöðum, en fyrra heimsmet var 21,49 sekúndur.

Skeið 250 m - Niðurstöður
Keppandi  Tími
1. Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum 21,41
2. Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 22,13
3. Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I 22,24
4. Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli 22,37
5. Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg 22,39
6. Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 22,64
7. Bjarni Bjarnason Glúmur frá Þóroddsstöðum 22,81
8. Dagmar Öder Einarsdóttir Odda frá Halakoti 23,44
9. Svavar Örn Hreiðarsson Hekla frá Akureyri 23,93
10. Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 23,94
11. Sigvaldi Lárus Guðmundsson Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 24,00
12. Arnar Bjarki Sigurðarson Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 24,38
13. Sigurður Vignir Matthíasson Ormur frá Framnesi 0,00

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir