Júlía Kristín á Kjarval efst eftir milliriðla

Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi. Mynd: eidfaxi.is.
Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi. Mynd: eidfaxi.is.

Júlía Kristín Pálsdóttir á Kjarval frá Blönduósi er efst inn í A-úrslit í barnaflokki á Landsmóti hestamanna, að loknum milliriðlum í gær. Hlutu þau 8,82 í einkunn. Næstar á eftir fylgja þær Glódís Líf Gunnarsdóttir á Magna frá Spágilsstöðum og Védís Huld Sigurðardóttur á Baldvin frá Stangarholti.

Staðan eftir milliriðla:

Barnaflokkur - milliriðlar
Sæti    Keppandi        Heildareinkunn
1. Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,82
2. Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 8,72
3. Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 8,69
4. Signý Sól Snorradóttir / Rafn frá Melabergi 8,59
5. Kristján Árni Birgisson / Sjéns frá Bringu 8,58
6. Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 8,53
7. Sigrún Högna Tómasdóttir / Heljar frá Þjóðólfshaga 1 8,51
8. Þorleifur Einar Leifsson / Hekla frá Hólkoti 8,51
9. Helga Stefánsdóttir / Hákon frá Dallandi 8,48
10. Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Gjafar frá Hæl 8,47
11. Sindri Snær Stefánsson / Tónn frá Litla-Garði 8,47
12. Haukur Ingi Hauksson / Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1 8,45
13. Unnsteinn Reynisson / Finnur frá Feti 8,44
14. Jón Ársæll Bergmann / Náttfari frá Bakkakoti 8,38
15.-16. Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Glaður frá Kjarnholtum I 8,38
15.-16. Katrín Diljá Vignisdóttir / Klængur frá Skálakoti 8,38
17. Heiður Karlsdóttir / Hávarður frá Búðarhóli 8,34
18. Anna Sif Mainka / Ræll frá Hamraendum 8,32
19. Þórey Þula Helgadóttir / Þöll frá Hvammi I 8,32
20. Aníta Eik Kjartansdóttir / Lóðar frá Tóftum 8,29
21. Sveinn Sölvi Petersen / Freyja frá Brú 8,28
22. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Dagur frá Hjaltastaðahvammi 8,28
23. Lilja Dögg Ágústsdóttir / Dáð frá Eyvindarmúla 8,26
24. Björg Ingólfsdóttir / Reynir frá Flugumýri 8,22
25. Andrea Ína Jökulsdóttir / Eldur frá Kálfholti 8,21
26. Þorvaldur Logi Einarsson / Ísdögg frá Miðfelli 2 8,11
27. Auður Rós Þormóðsdóttir / Þór frá Þúfu í Landeyjum 8,02
28. Selma Leifsdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 7,93
29. Aron Ernir Ragnarsson / Ísadór frá Efra-Langholti 7,90
30. Fjóla Rún Sölvadóttir / Fjöður frá Ólafsvík 7,69
31. Þórgunnur Þórarinsdóttir / Gola frá Ysta-Gerði 0,00

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir