KS-Deildin – Búið að ákveða keppnisdaga

Nú er ljóst hvaða daga verður keppt í KS- Deildinni í vetur en keppni mun hefjast þann 21.febrúar á gæðingafimi. Sú nýbreytni verður í mótaröðinni að eitt mót verður haldið á Akureyri og segir stjórn KS-Deildarinnar hlakka til komandi vetrar.

Keppnisdagar:

 

21. feb. - Gæðingafimi

7. mars - T2

23. mars - 5-gangur - Akureyri

4. apríl - 4-gangur

13. apríl - Tölt & Skeið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir