Lokakvöld KS-deildarinnar nk. miðvikudag

Lokakvöld KS-deildarinnar fer fram miðvikudaginn 5. apríl í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki og hefst mótið kl 19:00. Keppt verður í tveimur greinum, slaktaumatölti og skeiði.

Þórarinn Eymundsson leiðir einstaklingskeppnina fyrir lokakvöldið og lið Hrímnis leiðir liðakeppnina en eins og segir á Facebooksíðu KS deildarinnar getur allt gerst þar sem keppt verður í tveimur greinum. 
Vakin er athygli á því að sýnt verður beint frá keppninni, slóðin er HÉR 
Allir Norðlendingar eru hvattir til að fjölmenna í höllina og fylgjast með spennandi keppni og frábærum hrossum. 

Slaktaumatölt
1. Elvar Logi Friðriksson - Máni frá Melstað - Lífland

F - Greifi frá Hala     M - Lukka frá Melstað

2. Artemisia Bertus - Kiljan frá Þúfum - Draupnir/Þúfur

F - Þokki frá Kýrholti   M - Kylja frá Stangarholti

3. Sina Scholz - Ljómi frá Tungu - Mustad

F - Tangó frá Tungu   M - Tign frá Lýsuhóli

4. Hinrik Bragason - Sólfaxi frá Sámsstöðum - Team-Jötunn

F - Sólon frá Skáney   M - Sóldögg frá Akureyri

5. Hörður Óli Sæmundarson - Stapi frá Feti - Hrímnir

F - Orri frá Þúfu   M - Snælda frá Sigríðarstöðum

6. Elvar Einarsson - Goði frá Ketilsstöðum - Hofstorfan/66°norður

F - Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum   M - Vænting frá Ketilsstöðum

7. Vigdís Gunnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu - Íbess-TopReiter

F - Þór frá Þjóðólfshaga 3   M - Dylgja frá Vatnsleysu

8. Helga Una Björnsdóttir - Blæja frá Fellskoti - Hrímnir

F - Sveinn-Hervar frá Þúfu   M - Drift frá Bergstöðum

9. Finnbogi Bjarnason - Dynur frá Dalsmynni - Lífland

F - Þokki frá Kýrholti   M - Iða frá Dalsmynni

10. Barbara Wenzl - Hryðja frá Þúfum - Draupnir/Þúfur

F - Hróður frá Refsstöðum   M - Lygna frá Stangarholti

11. Bjarni Jónasson - Randalín frá Efri-Rauðalæk - Hofstorfan/66°norður

F - Þristur frá Feti   M - Kría frá Krithóli

12. Fanndís Viðarsdóttir - Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga - Team-Jötunn

F - Dósent frá Brún   M - Snót frá Kálfholti

13. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir - Orka frá Ytri-Skógum - Mustad

F - Bliki annar frá Strönd    M - Rauðstjarna frá Hraunbæ

14. Fríða Hansen  - Hekla frá Leirubakka - Íbess-TopReiter

F - Keilir frá Miðsitju   M - Embla frá Árbakka

15. Magnús B Magnússon - Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum - Íbess-TopReiter

F - Gammur frá Steinnesi   M - Irpa frá Skeggsstöðum

16. Mette Mannseth - Viti frá Kagaðarhóli - Draupnir/Þúfur

F - Smári frá Skagaströnd   M - Ópera frá Dvergsstöðum

17. Sigurður Rúnar Pálsson - Miðill frá Flugumýri - Mustad

F - Rammi frá Búlandi   M - Hrísla frá Flugumýri

18. Gústaf Ásgeir Hinriksson - Skorri frá Skriðulandi -Hofstorfan/66°norður

F - Grunur frá Oddhóli   M - Freysting frá Akureyri

19. Fanney Dögg Indriðadóttir - Stuðull frá Grafarkoti - Lífland

F - Gammur frá Steinnesi   M - Sál frá Grafarkoti

20. Viðar Bragason - Lóa frá Gunnarsstöðum - Team-Jötunn

F - Fjarki frá Breiðholti,Gbr   M - Ósk frá Hafrafellstungu 2

21. Þórarinn Eymundsson - Taktur frá Varmalæk - Hrímnir

F - Kraftur frá Bringu   M - Tilvera frá Varmalæk

 

Skeið

1 Gísli Gíslason - Nikulás frá Langholtasparti - Draupnir/Þúfur

F - Hróður frá Refsstöðum   M - Von frá Bjarnastöðum

2. Gústaf Ásgeir Hinriksson - Andri frá Lynghaga - Hofstorfan/66°norður

F - Adam frá Ásmundarstöðum   M - Sandra frá Stafholtsveggjum

3. Fanndís Viðarsdóttir - Fáfnir frá Efri-Rauðalæk - Team-Jötunn

F - Gígjar frá Auðsholtshjáleigu   M - Folda frá Steinnesi

4. Sigurður Rúnar Pálsson - Seiður frá Flugumýri - Mustad

F - Klettur frá Hvammi   M - Sif frá Flugumýri

5. Þórarinn Eymundsson -  Pandra frá Hæli - Hrímnir

F - Gári frá Auðsholtshjáleigu   M - Dáð frá Blönduósi

6. Magnús Bragi - Hagur frá Skefilstöðum - Íbess-TopReiter

F - Huginn frá Haga   M - Hending frá Gýgjarhóli

7. Svavar Örn Hreiðarsson - Hekla frá Akureyri - Lífland

F - Þokki frá Kýrholti   M - Sara frá Höskuldsstöðum

8. Finnbogi Bjarnason - Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti - Lífland

F - Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu   M - Gletta frá Ytra-Vallholti

9. Viðar Bragason - Þórir frá Björgum - Team-Jötunn

F - Tígull frá Gýgjarhóli   M - Þóra frá Björgum

10. Artemisia Bertus - Klöpp frá Hólum - Draupnir/Þúfur

F - Kraftur frá Bringu   M - Þíða frá Hólum

11. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir - Stússý frá Sörlatungu - Mustad

F - Óður frá Brún   M - Píla frá Ármóti

12. Vigdís Gunnarsdóttir - Stygg frá Akureyri - Íbess-TopReiter

F - Kjarval frá Sauðárkróki   M - Kvika frá Akureyri

13. Líney María Hjálmarsdóttir - Brattur frá Tóftum - Hrímnir

F - Dynur frá Hvammi   M - Króna frá Tóftum

14. Bjarni Jónasson - Hrappur frá Sauðárkróki - Hofstorfan/66°norður

F - Brjánn frá Sauðárkróki   M - Hremmsa frá Sauðárkróki

15. Elvar Logi Friðriksson - Þyrill frá Djúpadal - Lífland

F - Þytur frá Neðra-Seli   M - Elding frá Djúpadal

16. Pétur Örn Sveinsson - Jón Pétur frá Herubóli - Mustad

F - Vígar frá Skarði   M - Vera frá Sjávarborg

17. Mette Mannseth - Grótta frá Hólum - Draupnir/Þúfur

F - Töfri Kjartansstöðum   M - Þula frá Hólum

18. Helga Una Björnsdóttir - Besti frá Upphafi - Hrímnir

F - Akkur frá Brautarholti   M - Ræsa frá Blönduósi

19. Elvar Einarsson - Segull frá Halldórsstöðum - Hofstorfan/66°norður

F - Rofi frá Hafsteinsstöðum  M - Selma frá Halldórsstöðum

20. Hinrik Bragason - Jóhannes-Kjarval frá Hala - Team-Jötunn

F - Kjarval frá Sauðárkróki   M - Tinna frá Hala

21. Ísólfur Líndal - Viljar frá Skjólbrekku - Íbess-TopReiter

F - Oddur frá Selfossi   M - Dagrún frá Skjólbrekku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir