Nagli og Sigurbjörn upp í A-úrslit

Frá hópreið á setningarathöfn LM2016 á Hólum. Mynd: BG.
Frá hópreið á setningarathöfn LM2016 á Hólum. Mynd: BG.

Nagli frá Flagbjarnarholti, setinn af Sigurbirni Bárðarsyni, sigraði í B-úrslitum í A-flokki gæðinga á LM2016 á Hólum. Hann hlaut einkunnina 8,77 og tekur því þátt í A-úrslitum á morgun.

B-úrslit í A-flokki gæðinga
Sæti Keppandi
1. Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson 8,77
2. Villingur frá Breiðholti í Flóa / Árni Björn Pálsson 8,76
3. Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,75
4. Hersir frá Lambanesi / Jakob Svavar Sigurðsson 8,70
5. Brigða frá Brautarholti / Guðmundur Björgvinsson 8,68
6. Karl frá Torfunesi / Mette Mannseth 8,65
7. Narri frá Vestri-Leirárgörðum / Þórarinn Eymundsson 8,63
8. Sif frá Helgastöðum 2 / Teitur Árnason 0,00

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir