Ráslistinn fyrir fimmganginn í KS-Deildinni er tilbúinn

Það má segja að um sannkallaða stóðhestaveislu verði að ræða í KS-Deildinni á morgun miðvikudag, en fimmtán stóðhestar eru þá skráðir til leiks í fimmgangi. Keppnin fer fram sem fyrr í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki og hefst kl 19:00. 

Sýnt verður beint frá mótinu en slóðin er -  http://vjmyndir.cleeng.com/ks-deildin-2017-fimmgangur/E932982217_IS

1. Ísólfur Líndal - Ganti frá Dalbæ - Íbess-Top Reiter
2. Guðmundur Karl Tryggvason - Díva frá Steinnesi - Team-Jötunn
3. Sina Scholz - Nói frá Saurbæ - Mustad
4. Helga Una Björnsdóttir - Örvar frá Gljúfri – Hrímnir 

5. Artemisia Bertus - Kiljan frá Þúfum - Draupnir/Þúfur
6. Bjarni Jónasson - Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli - Hofstorfan-66°norður
7. Svavar Örn Hreiðarsson - Flugar frá Akureyri - Lífland
8. Elvar Logi Friðriksson - Glitri frá Grafarkoti – Lífland

9. Jóhann B. Magnússon - Mjölnir frá Bessastöðum - Íbess-Top Reiter
10. Barbara Wenzl - Mjöður frá Hofi - Draupnir/Þúfur
11. Þórarinn Eymundsson - Narri frá Vestri Leirárgörðum - Hrímnir
12. Fanndís Viðarsdóttir - Vænting frá Hrafnagili - Team-Jötunn 

13. Elvar Einarsson - Roði frá Syðra-Skörðugili - Hofstorfan-66°norður
14. Flosi Ólafsson - Grámann frá Hofi - Mustad
15. Gústaf Ásgeir Hinriksson - Glóey frá Flagbjarnarholti - Hofstorfan-66°norður
16. Finnbogi Bjarnason - Dynur frá Dalsmynni – Lífland

17. Pétur Örn Sveinsson - Hlekkur frá Saurbæ - Mustad
18. Magnús Bragi Magnússon - Snillingur frá Íbishóli - Íbess-Top Reiter
19. Líney María Hjálmarsdóttir - Léttir frá Þjóðólfshaga 3 - Hrímnir
20. Viðar Bragason - Bergsteinn frá Akureyri - Team-Jötunn 

21. Mette Mannseth - Karl frá Torfunesi - Draupnir/Þúfur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir