Sonja og Kvaran efst í fjórgangi

Sonja L. Þórisdóttur og Kvaran frá Lækjamóti. Mynd: thytur.net.
Sonja L. Þórisdóttur og Kvaran frá Lækjamóti. Mynd: thytur.net.

Opna íþróttamót Þyts 2016 fór fram á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga, félagssvæði Þyts, 19. og 20. ágúst sl.. Þátttaka var ágæt og þetta er síðasta mót sumarsins, að sögn Kolbrúnar Stellu Indriðadóttur, formanns Þyts.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins.

Fjórgangur - 1.flokkur

1. Sonja Líndal - Kvaran frá Lækjamóti - 7,03

2. Vigdís Gunnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu - 6,60

3. Ísólfur Líndal - Vala frá Lækjamóti - 6,60

4. Fanney Dögg Indriðadóttir - Táta frá Grafarkoti - 6,40

5. Elvar Logi Friðriksson - Gutti frá Grafarkoti - 6,40

 

Fjórgangur - 2.flokkur
1. Sverrir Sigurðsson - Frosti frá Höfðabakka - 6,60

2. Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 - 6,37

3. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir - Aladín frá Torfunesi - 5,27

4. Óskar Einar Hallgrímsson - Aur frá Höfðabakka - 4,93

5. Eyjólfur Sigurðsson - Lukka frá Akranesi - 4,80

Fjórgangur - börn

1. Guðmar Hólm Ísólfsson - Stjarna frá Selfossi - 6,50

2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Grágás frá Grafarkoti - 6,00

3. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Glóð frá Þórukoti - 5,25

4. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi frá Hvoli - 4,33

5. Margrét Jóna Þrastardóttir - Melódý frá Framnesi - 4,17

6. Kristinn Örn Guðmundsson - Birtingur frá Stóru Ásgeirsá - 2,92

 Fjórgangur - unglingar

1. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi - 6,20

2. Karítas Aradóttir - Sómi frá Kálfsstöðum - 6,03

3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Mylla frá Hvammstanga - 5,70

4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Áldrottning frá Hryggstekk - 4,83

 Fjórgangur - ungmenni

1. Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti - 6,40

2. Lisa Dicmanken - Hökull frá Þorkellshóli 2 - 5,93

3. Vera van Praag Sigaar - Rauðbrá frá Hólabaki - 5,90

4. Birna Olivia Agnarsdóttir - Vísa frá Skúfslæk - 5,50

Tölt - 1. flokkur

1. Ísólfur Líndal - Ósvör frá Lækjamóti - 7,17

2. Vigdís Gunnarsdóttir - Daníel frá Vatnsleysu - 7,11

3. Elvar Logi Friðriksson - Byr frá Grafarkoti - 7,0

4. Fanney Dögg Indriðadóttir - Táta frá Grafarkoti - 6,39

5. Herdís Einarsdóttir - Griffla frá Grafarkoti - 6,33

Tölt - 2.flokkur

1. Sverrir Sigurðsson - Frosti frá Höfðabakka - 6,61

2. Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 - 6,17

3. Sigrún Eva Þórisdóttir - Freisting frá Hvoli - 5,0

4. Óskar Einar Hallgrímsson - Glotti frá Grafarkoti - 4,89

Tölt - barnaflokkur

1. Guðmar Hólm Ísólfsson - Dagur frá Hjaltastaðahvammi - 6,17

2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Vídalín frá Grafarkoti - 5,92

3.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi frá Hvoli - 5,75

4. Kristinn Örn Guðmundsson - Birtingur frá Stóru Ásgeirsá - 5,42

5. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Glóð frá Þórukoti - 5,08

Tölt - unglingaflokkur

1. Karítas Aradóttir - Sómi frá Kálfsstöðum - 6,17

2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi - 5,67

3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Glitri frá Grafarkoti - 5,28

4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Máni frá Melstað - 5,11

Tölt - ungmennaflokkur

1. Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti - 6,22

2. Vera van Praag Sigaar - Rauðbrá frá Hólabaki - 6,0

3. Birna Olivia Agnarsdóttir - Vísa frá Skúfslæk - 5,94

100 metra skeið

1. Ísólfur Líndal - Viljar frá Skjólbrekku - 8,20 sek

2. Hallfríður S. Óladóttir - Hrókur frá Kópavogi - 8,29 sek

3. Hörður Óli Sæmundarson - Þoka frá Gröf - 8,77 sek

Fimmgangur - 1.flokkur

1. Jóhanna Friðriksdóttir - Frenja frá Vatni - 6,31

2. Jóhann Magnússon - Knár frá Bessastöðum - 6,12

3. Ísólfur Líndal - Sólbjartur frá Flekkudal - 5,81

4. Herdís Einarsdóttir - Tó frá Grafarkoti - 5,33

5. Gréta Brimrúm Karlsdóttir - Sólrún frá Efri Fitjum - 5,17

Gæðingaskeið

1. Ísólfur Líndal - Korði frá Kanastöðum - 7,04

2. Vigdís Gunnarsdóttir - Stygg frá Akureyri - 6,04

3. Jóhanna Friðriksdóttir - Frenja frá Vatni - 5,83

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir