Uppskeruhátíð Hrossaræktarsambands Skagfirðinga 2019

Afburða hrossaræktarbú í Skagafirði heiðruð.Frá vinstri Skapti Steinbjörnsson, Hildur Claessen, Þórarinn Eymundsson (fyrir Prestsbæ) og Gísli Gíslason. Aðsendar myndir.
Afburða hrossaræktarbú í Skagafirði heiðruð.Frá vinstri Skapti Steinbjörnsson, Hildur Claessen, Þórarinn Eymundsson (fyrir Prestsbæ) og Gísli Gíslason. Aðsendar myndir.

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsambands Skagfirðinga var haldin föstudaginn 22. nóvember í Ljósheimum. Þar voru veitt verðlaun fyrir kynbótahross ættuð úr Skagafirði sem hlutu hæstu kynbótadóma sem einstaklingar á árinu 2019, hrossaræktarbú og kynbótaknapa í Skagafirði sem náð höfðu framúrskarandi árangri á árinu. Alls voru 116 hross með skagfirskan uppruna fulldæmd í kynbótadómi á árinu og af þeim fóru 79 einstaklingar eða 68% í 8 eða hærra í aðaleinkunn. Í tilkynningu frá HSS segir að því hafi samkeppnin verið hörð um efstu sætin og eftirfarandi hross voru verðlaunuð sem einstaklingar. Það eru eingöngu félagar í HSS sem geta hlotið verðlaun sem ræktendur.

Verðlaunahafar fyrir 4 vetra hryssur, talið frá vinstri Svala Guðmundsdóttir (fyrir Sauðárkróks-hesta), Steinþór Tryggvason og Þórarinn Eymundsson (fyrir Prestsbæ).

4 vetra hryssur  
1. Álfamær frá Prestsbæ        B. 8,33  H. 8,41  A. 8,38  Ræktendur Inga og Ingar Jensen og Prestsbær ehf
2. För frá Kýrholti      B. 8,39  H. 7,96  A. 8,13  Ræktandi Steinþór Tryggvason
3. Kamma frá Sauðárkróki     B. 8,07  H. 8,01  A. 8,03  Ræktandi Sauðárkróks-Hestar   
 Verðlaunahafar fyrir 4 vetra hryssur, talið frá vinstri Svala Guðmundsdóttir (fyrir Sauðárkróks-hesta), Steinþór Tryggvason og Þórarinn Eymundsson (fyrir Prestsbæ).

Verðlaunahafar fyrir 4 vetra stóðhesta, talið frá vinstri Björn Friðriksson og Guðrún Elín Egilsdóttir (fyrir Hvalnesbúið).4 vetra stóðhestar 
1. Grettir frá Hvalnesi B. 8,11  H. 7,93  A. 8,0   Ræktandi Hvalnesbúið ehf      
2. Kjalar frá Ytra-Vallholti    B. 8,09  H.7,71   A. 7,86  Ræktandi Vallholt ehf

 Verðlaunahafar fyrir 4 vetra stóðhesta, talið frá vinstri Björn Friðriksson og Guðrún Elín Egilsdóttir (fyrir Hvalnesbúið). 

Verðlaunahafar fyrir 5 vetra hryssur, talið frá vinstri Skapti Steinbjörnsson og Þórarinn Eymundsson (fyrir Prestsbæ).5 vetra hryssur
1. Þrá frá Prestsbæ     B. 8,31 H. 8,76 A. 8,58 Ræktendur Inga og Ingar Jensen og Prestbær ehf
2. Fönn frá Hafsteinsstöðum  B. 8,03 H. 8,23 A. 8,15  Ræktendur Hildur Claessen og Skapti Steinbjörnsson
3. Lokbrá frá Hafsteinsstöðum B. 8,0 H. 8,17 A. 8,10 Ræktendur Hildur Claessen og Skapti Steinbjörnsson
Verðlaunahafar fyrir 5 vetra hryssur, talið frá vinstri Skapti Steinbjörnsson og Þórarinn Eymundsson (fyrir Prestsbæ).

Verðlaunahafar fyrir 5 vetra stóðhesta, Sara Gísladóttir (fyrir Miðsitju), Hanna Kristín Pétursdóttir og Hildur Claessen.5 vetra stóðhestar 
1. Skutull frá Hafsteinsstöðum  B.7,96  H. 8,67 A.8,39 Ræktendur Hildur Claessen og Skapti Steinbjörnsson
2. Álmur frá Reykjavöllum    B. 8,43 H. 7,85 A. 8,08  Ræktandi Hanna Kristín Pétursdóttir
3. Berserkur frá Miðsitju       B. 8,17 H.7,72 A. 7,90  Ræktandi Miðsitja ehf   
Verðlaunahafar fyrir 5 vetra stóðhesta, Sara Gísladóttir (fyrir Miðsitju), Hanna Kristín Pétursdóttir og Hildur Claessen.

Verðlaunahafar fyrir 6 vetra hryssur, talið frá vinstri Svala Guðmundsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir (fyrir Hólaskóla), og Gísli Gíslason6 vetra hryssur 
1. Stjörnuspá frá Þúfum         B. 8,63 H. 8,47 A.8,53  Ræktendur Gísli Gíslason og Mette Mannseth
2. Rispa frá Hólum     B. 8,35 H.8,60 A. 8,50  Ræktandi Hólaskóli            
3. Eldkatla frá Sauðárkróki    B. 8,25 H. 8,21 A. 8,23  Ræktandi Guðmundur Sveinsson
Verðlaunahafar fyrir 6 vetra hryssur, talið frá vinstri Svala Guðmundsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir (fyrir Hólaskóla), og Gísli Gíslason

Verðlaunahafar fyrir 6 vetra stóðhesta, talið frá vinstri Ragnheiður Klara Pétursdóttir (fyrir Pétur Vopna Sigurðsson), Sigrún Rós Helgadóttir (fyrir Lilju Sigurlínu Pálmadóttur), og Gísli Gíslason.6 vetra stóðhestar
1. Sólon frá Þúfum     B. 8,38 H. 8,71 A. 8,58 Ræktendur Gísli Gíslason og Mette Mannseth
2. Rjóður frá Hofi       B. 8,50 H. 8,45 A. 8,47  Ræktandi Lilja Sigurlína Pálmadóttir
3. Baron frá Bræðraá  B. 8,08 H.8,62 A. 8,40  Ræktandi Pétur Vopni Sigurðsson     
Verðlaunahafar fyrir 6 vetra stóðhesta, talið frá vinstri Ragnheiður Klara Pétursdóttir (fyrir Pétur Vopna Sigurðsson), Sigrún Rós Helgadóttir (fyrir Lilju Sigurlínu Pálmadóttur), og Gísli Gíslason.

Verðlaunahafar fyrir 7 vetra og eldri hryssur, talið frá vinstri Þórarinn Eymundsson og Rósa María Vésteinsdóttir7 vetra og eldri hryssur 
1.Vaka frá Narfastöðum        B. 8,27 H. 8,98 A. 8,70 Ræktendur Rósa MaríaVésteinsd og Bergur Gunnarsson
2. Þökk frá Prestsbæ   B. 8,44 H. 8,76 A. 8,63  Ræktendur Sigríður Gunnarsd og Þórarinn Eymundsson
3. Skipting frá Prestsbæ         B. 8,29 H. 8,66 A. 8,51 Ræktendur Inga og Ingar Jensen og Prestbær ehf.
Verðlaunahafar fyrir 7 vetra og eldri hryssur, talið frá vinstri Þórarinn Eymundsson og Rósa María Vésteinsdóttir

Verðlaunahafar fyrir 7 veta og eldri stóðhesta, talið frá vinstri Guðrún Stefánsdóttir (fyrir Guðrúnu Astridi Elvarsdóttur), Julia Peikert (fyrir Jón Sigurjónsson) og Hildur Claessen7 vetra og eldri stóðhestar
1. Haukdal frá Hafsteinsstöðum B.8,18 H. 8,94 A.8,64 Ræktendur Hildur Claessen og Skapti Steinbjörnsson   
2. Korgur frá Garði    B. 8,16 H.8,74 A. 8,51 Ræktandi Jón Sigurjónsson  
3. Óskar frá Breiðstöðum      B. 8,18 H. 8,62 A. 8,45 Ræktandi Guðrún Astrid Elvarsdóttir   
Verðlaunahafar fyrir 7 veta og eldri stóðhesta, talið frá vinstri Guðrún Stefánsdóttir (fyrir Guðrúnu Astridi Elvarsdóttur), Julia Peikert (fyrir Jón Sigurjónsson) og Hildur Claessen

Bergur Gunnarsson og Rósa María Vésteinsdóttir eru ræktendur og eigendur Vöku frá Narfastöðum sem er hæst dæmda skagfirska kynbótahrossið 2019 og hlaut hún Sörlabikarinn.Hæst dæmda kynbótahross í Skagafirði 2019 er Vaka frá Narfastöðum og fær til varðveislu Sörlabikarinn sem er veittur því hrossi sem hæstan dóm hlýtur á kynbótasýningu á árinu og hefur skagfirskan uppruna og eiganda. Vaka hlaut í aðaleinkunn  8,70 (Hæfileikar 8,98   Bygging 8,27). Hún er undan Heklu frá Hofsstaðaseli og Vita frá Kagaðarhóli. Eigendur og ræktendur Rósa María Vésteinsdóttir og Bergur Gunnarsson, Narfastöðum.
Bergur Gunnarsson og Rósa María Vésteinsdóttir eru ræktendur og eigendur Vöku frá Narfastöðum sem er hæst dæmda skagfirska kynbótahrossið 2019 og hlaut hún Sörlabikarinn.

Knapar voru verðlaunaðir fyrir afburða frammistöðu í kynbótasýningum á árinu, talið frá vinstri Finnbogi Bjarnason (fyrir Bjarna Jónasson), Gísli Gíslason, (fyrir Mette Mannseth), og kynbótaknapi ársins í Skagafirði Þórarinn EymundssonKynbótaknapi ársins í Skagafirði 2019 er Þórarinn Eymundsson og fær hann Kraftsbikarinn til varðveislu. Þennan bikar hlýtur sá skagfirski knapi sem nær bestum árangri á kynbótasýningum á árinu. Hrossin þurfa að ná að lágmarki 8,0 í hæfileikaeinkunn eftir aldursleiðréttingu til að telja til stiga. Bikarinn er gefinn af Eymundi Þórarinssyni, Saurbæ.  

1. sæti Þórarinn Eymundsson, Sauðárkróki 18 stig
2. sæti Bjarni Jónasson, Narfastöðum 17 stig
3. sæti Mette Mannseth, Þúfum  8 stig
4. sæti Gísli Gíslason, Þúfum  7 stig
Knapar voru verðlaunaðir fyrir afburða frammistöðu í kynbótasýningum á árinu, talið frá vinstri Finnbogi Bjarnason (fyrir Bjarna Jónasson), Gísli Gíslason, (fyrir Mette Mannseth), og kynbótaknapi ársins í Skagafirði Þórarinn Eymundsson

Afburða hrossaræktarbú í Skagafirði heiðruð. Hrossaræktarbú ársins í Skagafirði 2019 er Þúfur. Talið frá vinstri Skapti Steinbjörnsson, Hildur Claessen, Þórarinn Eymundsson (fyrir Prestsbæ) og Gísli Gíslason.Hrossaræktarbú ársins í Skagafirði 2019 er Þúfur og fékk afhentan Ófeigsbikarinn sem gefinn er af Ófeigsfélaginu. Þau bú sem hafa unnið titilinn „Hrossaræktarbú Skagafjarðar“ áður þurfa að byggja stigin á nýjum hrossum til þess að geta hlotið titilinn aftur eins og Þúfur hafa gert en þau unnu þennan titil árið 2016. Valið byggir bæði á árangri kynbótahrossa og keppnishrossa hjá búinu.

1. sæti  Þúfur,  Gísli Gíslason og Mette Mannseth - 7 stig
2-3. sæti Hafsteinsstaðir, Hildur Claessen og Skapti Steinbjörnsson - 6 stig
2-3. sæti Prestsbær, Inga og Ingar Jensen  - 6 stig.
Afburða hrossaræktarbú í Skagafirði heiðruð. Hrossaræktarbú ársins í Skagafirði 2019 er Þúfur. Talið frá vinstri Skapti Steinbjörnsson, Hildur Claessen, Þórarinn Eymundsson (fyrir Prestsbæ) og Gísli Gíslason.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir