Úrslit frá firmakeppni Skagfirðings

Góð þátttaka var í Firmamóti Hestamannafélagsins Skagfirðings sem haldið var í blíðskaparveðri 25.apríl sl., sumardaginn fyrsta og stemningin góð. Að keppni lokinni voru úrslit gerð kunn í Tjarnarbæ, þar sem hið margrómaða kaffihlaðborð svignaði undan kræsingum.

Á heimasíðu Skagfirðings eru úrslit kunngjörð og eru eftirfarandi:

 Allir þátttakendur í pollaflokk fengu þátttökuviðurkenningu í röð frá vinstri:
Elsa Jóhannsdóttir og Gyðja
Friðrik Henrý Árnason og Gunnar
Emily Ósk Andrésdóttir og Eldjárn
Pétur Steinn Jónsson og Stekkur
Þórður Bragi Sigurðarson og Gnýfari
Fanndís Vala Sigurðardóttir og Ræsir
Bjartmar Jón Brynjarsson og Katla

 

Barnaflokkur
1.sæti Trausti Ingólfsson og Stuna
2.sæti Arndís Katla Óskarsdóttir og Vordís
3.sæti Sveinn Jónsson og Frigg
4.sæti Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Rán
5.sæti Ingimar Hólm Jónsson og Móri
Gígja Rós Bjarnadóttir og Pels
Atli Fannar Andrésson og Gletta

 

 

 

Unglingaflokkur
1.sæti Björg Ingólfsdóttir og Gambri
2.sæti Þórgunnur Þórarinsdóttir og Flipi
3.sæti Ingibjörg Rós Jónsdóttir og Farsæll
4.sæti Katrín Ösp Bergsdóttir og Víkingur
5.sæti Stefanía Sigfúsdóttir og Mummi
Sara Líf Elvarsdóttir og Aggi
Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Þokkadís
Ólöf Bára Þórðardóttir og Nótt

 

Kvennaflokkur
1.sæti Ingunn Ingólfsdóttir og Kjuði
2.sæti Helga Rósa Pálsdóttir og Fengur
3.sæti Sigurlína Magnúsdóttir og Djásn
4.sæti Þórhildur Björg og Vestri
5.sæti Unnur Erla Sveinbjörnsdóttir og Bálkur
Guðrún Margrét og Blær
Júlía Katarína og Óskar

Karlaflokkur
1.sæti Alexander
2.sæti Stefán Reynisson og Vinur
3.sæti Sveinn Brynjar Friðriksson og Karmella
4.sæti Herjólfur Hrafn Stefánsson og Hnota
5.sæti Óli Sigurjón Pétursson og Þöll
Brynjólfur Þór Jónsson og Steinunn
Stefán Friðriksson og Orka
Ingólfur Helgason og Staka

 

 

 

Atvinnumannaflokkur
1.sæti Skapti Steinbjörnsson og Lokbrá
2.sæti Laufey Rún Sveinsdóttir og Snerpa
3.sæti Skapti Ragnar Skaptason og Ísabella
4.sæti Guðmundur Ólafsson og Draupnir
5.sæti Stefán Ingi Gestsson og Ræll

 

 

 

Heldrimannaflokkur
1.sæti Björn Sveinsson og Tvífari
2.sæti Ingimar Ingimarsson og Gyðja
3.sæti Pétur Stefánsson og Gyllir
4.sæti Sveinn Einarsson og Ívar
5.sæti Sveinn Sigfússon og Grettir
Daníel Helgason og Djásn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir