Úrslit Húnvetnsku liðakeppninnar - Fimmgangur/T2/T7

Fyrsta flokks sigurvegarar. Mynd: Þytur.
Fyrsta flokks sigurvegarar. Mynd: Þytur.

Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram föstudaginn 3. mars þar sem fjólubláa liðið sigraði en fast á hæla þeirra kom það gula. Frábært kvöld og allir kátir segir á heimasíðu hestamannafélagsins Þyts.

Staðan í liðakeppninni eftir kvöldið er á þessa leið:
Fjólubláa liðið: 147,63 stig
Gula liðið: 141,57 stig
Bleika liðið: 93,79 stig 

Bæjarkeppnin var á sínum stað og stóð lið Sindrastaða uppi sem sigurvegarar með 29 stig. Staðan í einstaklingskeppninni eftir þessi tvö mót er þannig:

Barnaflokkur
Dagbjört Jóna - 20 stig
Bryndís Jóhanna - 14 stig
Rakel Gígja - 13 stig 

Unglingaflokkur
Eysteinn Tjörvi - 18 stig
Ásta Guðný - 15 stig
Karitas Arad.- 10 stig

3. flokkurFanndís Ósk - 17 stig
Helena Halldórs - 12 stig
Berglind Bjarnad- 10 stig 

2. flokkur
Þóranna Másdóttir -18 stig
Pálmi Geir - 15 stig
Ásdís Brynja - 10 stig

1. flokkur 
Fanney Dögg - 18 stig
Elvar Logi - 14 stig
Jessie Huijers - 8 stig
Friðrik Már - 8 stig 

Níu flottir krakkar mættu í pollaflokk og stóðu sig frábærlega.

Jólin Björk og Léttingur frá Laugarbakka, Tinna Kristín og Freyja frá Geirmundarstöðum, Herdís Erla og Ásjóna frá Grafarkoti , Svava Rán og Piltur, Erla Rán og Freyja frá Stóru Ásgeirsá, Sigríður Emma og Birtingur frá Stóru Ásgeirsá, Indriði Rökkvi og Ígull frá Grafarkoti, Linda Fanney Sigurbjörnsdóttir og Fjöður frá Grund og Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir og Rauðka frá Tóftum,

Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi:

Barnaflokkur: Tölt T7
1. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir  og Dropi frá Hvoli 5,75 (gulur)

2 - 4. sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,33 (bleikur)
2 - 4 . sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,33 (bleikur)
2 - 4. sæti Margrét Jóna Þrastardóttir og Smári frá Forsæti 5,33 (fjólublár)
5.sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Stjarna frá Selfossi 5,25 (gulur)

Unglingaflokkur: Tölt T7 
1. sæti Karitas Aradóttir og Sómi frá Kálfsstöðum 6,75 (gulur)
2. sæti Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Þokki frá Litla -  Moshvoli 6,08 (fjólublár)
3.sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga 5,50 (gulur)

3. flokkur: Tölt T7 
1. sæti Berglind Bjarnadóttir og Mirra frá Ytri - Löngumýri 5,83 (gulur)
2. sæti Sigrún Eva Þórisdóttir og Freisting frá Hvoli 5,75 (gulur)
3. sæti Fanndís Ósk Pálsdóttir og Sæfríður frá Syðra - Kolugili 5,50 (gulur)
4. sæti Helena Halldórsdóttir og Blær frá Hvoli 5,33 (fjólublár)
5.sæti Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi 5,25 (fjólublár)

2. flokkur: Fimmgangur F2
1. sæti Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ 5,76 (fjólublár)
2. sæti Pálmi Geir Ríkharðsson og Laufi frá Syðri - Völlum 5,19 (gulur)
3. sæti Sveinn Brynjar Friðriksson og Karamella frá Varmalæk 4,48 (bleikur)
4. sæti Elías Guðmundsson og Iðunn frá Stóru - Ásgeirsá 4,26 (fjólublár)
5. sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Gípa frá Grafarkoti 4,19 (bleikur) 

 1. flokkur:  Fimmgangur F2
1. sæti Elvar Logi Friðriksson og Glitri frá Grafarkoti 6,52 (fjólublár)
2. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir og Heba fá Grafarkoti 5,98 (fjólublár)
3. sæti Guðmar Þór Pétursson og Róm frá Heimahaga 5,88 (fjólublár)
4.sæti Jóhanna Friðriksdóttir og Frenja frá Vatni 5,74 (bleikur)
5. sæti Friðrik Már Sigurðsson og Von frá Lækjamóti 5,10 (bleikur)

Opinn flokkur: Tölt T2
1.sæti Vigdís Gunnarsdóttir og Daníel frá Vatnsleysu 6,83
2. sæti Kolbrún Grétarsdóttir og Stapi frá Feti 6,75
3. sæti Elvar Logi Friðriksson og Máni frá Melstað 6,50
4. sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6,25
5. sæti Guðmar Þór Pétursson og Ársæl frá Álftárósi 6,17

Hægt er að nálgast myndir frá keppninni HÉR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir