Valgarð og Sirkus efstir og jafnir

Landsmót hestamanna fer fram á Hólum í Hjaltadal. Mynd: KSE
Landsmót hestamanna fer fram á Hólum í Hjaltadal. Mynd: KSE

Tveir hestar eru efstir og jafnir í flokki 4v stóðhesta eftir fordóma í gærmorgun. Það eru þeir Valgarð frá Kirkjubæ, sýndur af Guðmundir Fr. Björgvinssyni og Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk, sýndur af Agnari Þór Magnússyni. Hlutu þessir hestar 8,45 í aðaleinkunn. 

Staðan í 4v flokknum er svona eftir fordóma:

Fæðingarnúmer

Hross

Sýnandi

Sköpulag

Kostir

Aðaleinkunn

IS2012186101

Valgarð frá Kirkjubæ

Guðmundur Friðrik Björgvinsson

8.31

8.54

8.45

IS2012164070

Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk

Agnar Þór Magnússon

8.17

8.63

8.45

IS2012137485

Sægrímur frá Bergi

Jakob Svavar Sigurðsson

8.31

8.3

8.31

IS2012157141

Dofri frá Sauðárkróki

Hans Þór Hilmarsson

8.48

8.1

8.26

IS2012181608

Þráinn frá Flagbjarnarholti

Þórarinn Eymundsson

8.59

8.03

8.26

IS2012101481

Marel frá Aralind

Ævar Örn Guðjónsson

8.06

8.38

8.25

IS2012188621

Hraunar frá Hrosshaga

Helgi Þór Guðjónsson

8.29

8.2

8.24

IS2012181660

Atlas frá Hjallanesi 1

Þórarinn Eymundsson

8.26

8.2

8.22

IS2012135262

Gyrðir frá Einhamri 2

Guðmundur Friðrik Björgvinsson

8.13

8.23

8.19

IS2012184983

Teitur frá Efri-Þverá

Ævar Örn Guðjónsson

8.02

8.21

8.14

IS2012184667

Dagfari frá Álfhólum

Sara Ástþórsdóttir

8.22

8.08

8.13

IS2012166201

Grani frá Torfunesi

Gísli Gíslason

8.09

8.04

8.06

IS2012181900

Jökull frá Rauðalæk

Eva Dyröy

8.44

7.68

7.99

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir