Dagrún Ísabella Leifsdóttir er óperusöngkona sem býr í Reykjavík. Hún er alin upp á Sauðárkróki en bjó líka í Kópavogi, Hafnarfirði, Þingeyri og á Hjaltlandseyjum. Dagrún Ísabella lærði lengi á blokkflautu og kann á píanó. Henni finnst ekki rétt að dömur séu spurðar að aldri.