Spennandi Íslandsmót í straumkajak fór fram um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
29.07.2025
kl. 15.28
Íslandsmótið í straumkajak fór fram í Tungufljóti í Biskupstungum um helgina. Þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem haldið er Íslandsmót í straumkajak. Þrír keppendur úr Skagafirði voru mættir til leiks en það voru þau Eskil Holst, Freyja Friðriksdóttir og Máni Baldur Mánason. Þau kepptu undir merkjum Ungmennafélagsins Smára.
Meira