Feykir.is | 23.7.14 | 16:34

Kynningardagar

UMSS

Ert þú á aldrinum 11–18 ára og hefur áhuga á því að prófa hluta af þeim íþróttagreinum sem verða á Unglingalandsmótinu eða hita aðeins upp fyrir mót? Meira →


Feykir.is | 23.7.14 | 11:32

Eftirspurn eftir fellihýsum og tjaldvögnum

fellihysi

Töluverð eftirspurn er eftir fellihýsum og tjaldvögnum meðal landsmótsgesta sem hyggjast leggja leið sína á Unglingalandsmót á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Meira →


bordi-360x60-1jpg

Feykir.is | 23.7.14 | 10:31

Sumarlokun á Héraðsbókasafni Skagfirðinga

safnahus

Héraðsbókasafn Skagfirðinga verður lokað dagana 25. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa. Safnið verður opnað aftur mánudaginn 11. ágúst. Meira →


Feykir.is | 23.7.14 | 9:58

Nýtt fyrirtæki á sviði vinnustaðaeineltis

officium

Ráðgjafarfyrirtækin Greining & Lausnir og Heilbrigðir stjórnarhættir hafa sameinað starfsemi sína undir nafninu „Officium ráðgjöf“. Fyrirtækið er í eigu Brynju Bragadóttur vinnusálfræðings (PhD) og Hildar Jakobínu Gísladóttur MBA. Meira →


Feykir.is | 23.7.14 | 9:53

Eldur í Húnaþingi – fimmtudagsdagskrá

Frá hátíðinni Eld í Húnaþingi í fyrra. Ljósm./eldurhunathing.com

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem haldin verður dagana 23.-27. júlí. Hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 2003 og er stútfull af skemmtilegri afþreyingu sem enginn ætti að missa af. Meira →


Feykir.is | 23.7.14 | 9:18

Selatalningin mikla 2014

selir-5

Síðan 2007 hefur farið fram árleg selatalning á Vatnsnesi og á Heggstaðarnesi í Húnaþingi vestra á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga. Markmiðið með talningunni er að afla þekkingar á fjölda sela á þessum slóðum. Meira →


Feykir.is | 23.7.14 | 9:15

Gæruhljómsveitir – Kiriyama Family

Kiriyama Family

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við hljómsveitirnar og tónlistarmennina sem koma fram á Gærunni í ár og mun vera með stuttar kynningar á þeim fram að hátíðinni. Meira →


Feykir.is | 23.7.14 | 8:34

Úrslit í British Open á Sauðárkróki

Frá mótinu. Mynd: GSS.is

Góð stemning var á British Open á Sauðárkróki. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks var keppnin jöfn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en síðustu menn á Hoylake komu í hús. Meira →


Feykir.is | 22.7.14 | 16:36

Þóranna Ósk íslandsmeistari í sjöþraut

Þóranna Ósk. Mynd; Tindastóll.is.

Meistaramót Íslands í fjölþrautum frjálsíþrótta fór fram á Laugardalsvellinum í Reykjavík helgina 19.-20. júlí. Meira →


Feykir.is | 22.7.14 | 13:19

Umsækjendur um starf sveitarstjóra Húnavatnshrepps

hunavatnshreppur

Starf sveitarstjóra Húnavatnshrepps var auglýst laust til umsóknar þann 19. júní sl. og rann umsóknarfrestur út þann 7. júlí. Samkvæmt vef Húnavatnshrepps bárust alls 16 umsóknir, en einn dró umsókn sína til baka. Meira →


Feykir.is | 22.7.14 | 12:51

Eldur í Húnaþingi

011051_3d718de165e8c7978437a73e8aa3b968.jpg_srz_p_196_190_75_22_0.50_1.20_0.00_jpg_srz

Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem haldin verður dagana 23.-27. júlí. Hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 2003 og hefst á morgun með flottri opnunarhátíð. Meira →


Feykir.is | 22.7.14 | 11:37

Kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins

Ljósm./ Pálína Ósk Hraundal

Flottur hópur ungmenna úr vinnuskólanum tók sig til og útbjó kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins á Sauðárkróki. Það voru þau Atli Dagur Stefánsson, Stella Finnbogadóttir og Mikael Snær Gíslason sem unnu myndbandið. Meira →