Feykir.is | 16.4.14 | 22:33

Áfram hagnaður í Húnaþingi vestra

húnaþing vestra

Ársreikningur sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja fyrir árið 2013 var samþykktur á fundi sveitarstjórnar þann 16. apríl 2014, eins og segir í tilkynningu frá sveitarstjórn Húnaþings vestra, en þar segir orðrétt: Meira →


Feykir.is | 16.4.14 | 14:49

Ráslisti Kvennatölts Norðurlands 2014

kvennatoltnordurlands

Kvennatölt Norðurlands 2014 verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á morgun, Skírdag 17. apríl og hefst kl. 17:00. Keppt verður í þremur flokkum; opinn flokkur, minna vanar og 21 árs og yngri. Meira →Feykir.is | 16.4.14 | 13:16

Sigríður Svavars leiðir lista Sjálfstæðisflokks

Sigríður Svavarsdóttir

Sigríður Svavarsdóttir framhaldsskólakennari leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði til sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 2014. Framboðslisti Sjálfsstæðisflokksins í Skagafirði er eftirfarandi. Meira →


Feykir.is | 16.4.14 | 10:19

Atvinnulífs- og sæluvikublað Feykis kemur út eftir páska

feykir_logo2013_300px

Við minnum á að Feykir gefur ekki út blað í þessari viku vegna páskaleyfa en í næstu viku verður Feykir fyrr á ferðinni en vanalega og kemur út þriðjudaginn 22. apríl. Meira →


Feykir.is | 16.4.14 | 10:01

Hraðatakmarkanir taka gildi 1. maí

Yfirlitskort yfir hraðatakmarkanir á Sauðárkróki. Mynd/fengin af vef Svf. Skagafjarðar.

Þessa dagana er unnið að uppsetningu skilta vegna lækkunar hámarkshraða í íbúagötum á Sauðárkróki. „Með lækkun hámarkshraða í íbúahverfum er stuðlað að auknu öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda, ekki síst barna og unglinga sem oft eru að leik í íbúagötum eins og við verðum svo greinilega vör við nú þegar vora tekur,“ segir á vef Svf. Skagafjarðar. Meira →


Feykir.is | 16.4.14 | 9:25

Öxnadalsheiði lokuð vegna flutningabíls

Veðurkort fyrir hádegið í dag, 16. apríl 2014. Mynd/Veður.is

Öxnadalsheiði er lokuð samkvæmt vef Vegagerðarinnar en unnið er að því að aðstoða flutningabíl sem lokar veginum. Snjóþekja og hálka er á köflum á Norðurlandi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 8-15 m/s og stöku él. Gengur í norðan 5-10 síðdegis en styttir upp í nótt. Meira →


Feykir.is | 15.4.14 | 18:15

Lóuþrælar syngja á Blönduósi

Lóuþrælar að syngja í Vesturkirkju sumarið 2012,

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra verður með tónleika í Blönduóskirkju miðvikudaginn 16. april kl. 21:00. Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Söngstjóri er Guðmundur St. Sigurðsson, undirleikari, Elinborg Sigurgeirsdóttir og einsöngvari, Guðmundur Þorbergsson. Meira →


Feykir.is | 15.4.14 | 12:03

Auglýst eftir umsóknum í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra

Ráðhúsið á Hvammstanga

Sveitarstjórn Húnaþings samþykkti á fundi sínum þann 9. apríl sl. að auglýsa eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra. Meira →


Feykir.is | 15.4.14 | 11:34

Ráslisti Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Sigurvegarar í fegurðarreið á Grunnskólamóti hestamannafélaga á NV 2013. Mynd: Þytur.

Annað Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra fer fram í Þytsheimum á Hvammstanga í dag, þriðjudaginn 15. apríl kl. 18.

Meira →


Feykir.is | 15.4.14 | 11:13

Valbjörn gegnir stöðu forstjóra HSVE

Valbjörn Steingrímsson framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Blönduósi.

Heilbrigðisráðherra hefur falið Valbirni Steingrímssyni, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Blönduósi, að gegna stöðu forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja tímabundið þar til fyrirhugaðar sameiningar heilbrigðisstofnana í heilbrigðisumdæmi Suðurlands koma til framkvæmda. Meira →


Feykir.is | 15.4.14 | 9:44

Hagnaður KS á síðasta ári 1,7 milljarðar

Úr nýrri verslun KS í Hofsósi.

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga var haldinn laugardaginn 12. apríl 2014. Í ársskýrslu fyrir síðasta ár kemur fram að hagnaður ársins var 1,7 milljarðar króna á móti 2,2 milljörðum árið áður. Eigin fjárhlutfall er nú um 67% en eigið fé fyrirtækisins er um 21,5 milljarðar. Veltufé frá rekstri var 2,7 milljarðar í árslok. Meira →


Feykir.is | 15.4.14 | 9:39

Þórhildur syngur á skírdagskvöldi í Sauðárkrókskirkju

Þórhildur Örvarsdóttir

Þann 17. apríl, að kvöldi skírdags, er boðið til tónleika í Sauðárkrókskirkju kl. 20:00. Að þessu sinni verður það hin frábæra söngkona, Þórhildur Örvarsdóttir, sem mun gleðja kirkjugesti með söng sínum. Hún kemur frá Akureyri, þar sem hún er söngkennari við Tónlistarskóla Akureyrar og Tónræktina.  Meira →