Kynjaveröld í Kakalaskála

Kakalaskáli 26. ágúst kl. 14:00-23:59
26ágú

Kynjaveröld í Kakalaskála - Málþing laugardaginn 26. ágúst.

Kl. 14:00 - Þórunn Sigurðardóttir rannsóknarlektor: "Maður og kvinna er höfuð og hönd." Skilgreiningar á kynferði í 17. aldar textum.
Kl. 14:30 - Margrét Eggertsdóttir rannsóknarprófessor: Sálmahandrit og hannyrðir kvenna á Hólum og í Gröf.
Kl. 15:00 - Kaffihlé.
Kl. 15:30 - Dagný Kristjánsdóttir prófessor: Hvíti dauðinn og Elínborg Lárusdóttir.
Kl. 16:00 - Bergljót S. Kristjánsdóttir prófessor: Utan vil eg: Um ferðir þriggja kvenna í Sturlungu.
Fundarstjórir: Guðrún Ingólfsdóttir.

Haldið á vegum Kakalaskála. - Aðgangur ókeypis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.