7. og 8. bekkur Húnavallaskóla fékk verðlaun í keppninni Tóbakslaus bekkur

Nemendur 7. og 8. bekkjar Húnavallaskóla unnu til verðlauna fyrir myndband í samkeppninni Tóbakslaus bekkur 2015-2016.
Nemendur 7. og 8. bekkjar Húnavallaskóla unnu til verðlauna fyrir myndband í samkeppninni Tóbakslaus bekkur 2015-2016.

Nemendur 7. og 8. bekkjar Húnavallaskóla unnu til verðlauna í keppninni Tóbakslaus bekkur 2015-2016. Tóku þau þátt í samkeppninni ásamt ásamt 250 öðrum bekkjum víðs vegar um landið.

Tíu bekkir frá tíu skólum sem sendu inn lokaverkefni unnu til verðlauna. Verðlaunaupphæðin nemur 5.000 krónum fyrir hvern skráðan nemanda í bekknum sem þeim er frjálst að ráðstafa að vild. Fulltrúar Húnavallaskóla í keppninni unnu til verðlauna fyrir myndbandið „Mjallhvít og dvergarnir 7 - súpersígós.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir