Heimismenn bresta í söng á Loksins bar

Þeir klikka sjaldan meðlimir Karlakórsins Heimis í Skagafirði og alls ekki ef þeir eru samankomnir á vínstofu. Á fésbókarsíðu Leifsstöðvar í Keflavík er stórgott myndband þar sem þeir, ásamt Þóru Einarsdóttur sópran´söngkonu, sem söng með þeim m.a. í Kanada fyrr í sumar.

„Það er oft kátt á hjalla á Loksins bar enda fátt sem kemur fólki í betra skap en að vera á leið til útlanda. Það er þó ekki algengt að stórir hópar bresti í söng - en það gerist,“ segir á FB síðunni Keflavik International Airport.

 

Hópur tekur lagið á Loksins bar

Það er oft kátt á hjalla á Loksins enda fátt sem kemur fólki í betra skap en að vera á leið til útlanda. Það er þó ekki algengt að stórir hópar bresti í söng - en það gerist :) #wheninKEF #karlakórinnHeimir ---------- You never know what might happen at Loksins bar - after a few drinks people just might break into song! Only #wheninKEF

Posted by Keflavik International Airport on 14. júní 2017

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir